Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Síða 79

Morgunn - 01.06.1962, Síða 79
MORGUNN 75 5. Sjáðu Olgu frænku Nasca fjölskyldan, sem bjó í Via Reggio 21 í Rómaborg leigði fólki íbúð í húsi sínu, Signor G. Notari, sem var kvæntur og virðist að þau hjón hafi átt tvö börn. Þá var og enn fremur í heimili með þeim móðir Notari, sem var þá orðin ekkja. Hinn 6. des. 1908 misstu þau hjón fjögra mánaða gamlan son sinn, sem andðaist klukkan 10,45 þetta kvöld. Við banabeð litla drengsins voru faðir hans og móðir, amma hans og auk þess kona húseiganda, Signora Giulia Nasca. Þá var þar og einnig lítil systir veika drengsins, þriggja ára gömul, að nokkru leyti löm- uð, hún hét Ippolita. Hún sat á rúmi litla drengsins og virti hann fyrir sér með ástúð og umhyggju í augum. Réttum 15 mínútum áður en hann gaf upp öndina, rétti Ippolita litla hendurnar í áttina að einu horni herberg- isins og kallaði upp: „Mamma, sko hana Olgu frænku“. Henni var umhugað um að komast til frænku sinnar, og reyndi til að hafa sig niður úr rúminu til að fagna henni. öllum þeim, er viðstaddir voru, þótti þetta næsta furðurlegt og spurðu telpuna: „Hvar er Olga frænka?“ „Hvar er hún?“ Litla Ippolita svaraði: „Sko, hún er þarna, sko, þarna er hún og ætlaði að koma sér fram úr rúminu og hlaupa til hennar. Pabbi hennar kom nú til hjálpar henni og hún hljóp yfir að auðum stól, en þegar hún kom þangað varð hún mjög vandræðaleg, af því að frænka hafði fært sig yfir í annað horn herbergis- ins. Ippolita sneri sér nú við og benti þangað er hún sá frænku sína. Sko, Olga frænka er núna þarna“. En allt í einu varð Ippolita litla þögul. Litli bróðir hennar hafði tekið síðasta andvarpið. Olga frænka, sem Ippolita litla kvaðst sjá, var systir móður hennar, látin fyrir einu ári. r ,.,. E. Loftsson þyddt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.