Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Side 82

Morgunn - 01.06.1962, Side 82
78 MORGUNN sem búsett var í Chicago. Hún var rík, falleg og gáfuð, gift ágætum og mikilsmetnum manni og átti fjórar ynd- islegar, litlar telpur. Hún var á leiðinni til Parísar, til þess að heimsækja gamla foreldra sína og sýna þeim telp- urnar. Þess vegna voru þær allar með henni á skipinu. Þegar áreksturinn varð, greip óstjórnleg skelfing alla á hinu sökkvandi skipi. Björgunarbátunum var hleypt á flot, en unga konan og dætur hennar komust ekki í nokk- urn þeirra. Þegar skipið sökk, skoluðust þær allar fimm í sjóinn. Móðirin sogaðist niður í djúpið, en henni skaut upp á yfirborðið aftur. Telpurnar voru allar horfnar. Hún skildi, að þær voru drukknaðar. Sjálf var hún ósynd og henni var ljóst, að á næsta augnabliki myndi hún sjálf sökkva aftur og að þá kæmi dauðinn. Síðasta augnablikið hugsaði hún hvorki um eiginmann né börn, hún hóf hug sinn til Guðs. Örskömmu áður hafði hún séð hryllilega hluti. And- spænis óhjákvæmilegum dauða hafði hið drukknandi fólk misst alla sjálfsstjórn. Æðisgengin barátta hófst um björgunarbátana, sem engan veginn gátu rúmað þessar fimm hundruð manneskjur. Sterkustu karlmennirnir og sterkustu konurnar brutust áfram með höggum og sparki. Hinum veiku og vanmegnugu var vægðarlaust hrundið frá, þeir voru troðnir fótum niður, sumum bókstaflega kastað í sjóinn. Þetta hafði gerst á hinu sökkvandi skipi og nú hélt sami óhugnanlegi leikurinn áfram í sjónum. Drekkhlaðnir bátar skriðu fram hjá hinni drukknandi, ungu konu. 1 þeim sátu menn með brugðnum knífum, til þess að varna fólkinu, sem velktist í öldunum, að grípa um borðstokkana til að kömast upp í bátana, sem þegar voru hlaðnir. Æðisgengin hróp og bölbænir heyrðust hvarvetna. Burt frá allri þessari andstyggilegu grimmd, þessu hrottalega miskunnarleysi, þessari ömurlegu dauða- skelfingu, hóf unga konan hug sinn og leitaði Guðs. Og sál hennar hóf sig upp, eins og fangi ,sem hefir fengið freisi. Hún fann, hve sál hennar fagnaði lausninni frá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.