Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Page 84

Morgunn - 01.06.1962, Page 84
80 MORGUNN Mitt í blóðsúthellingunum, ringulreiðinni, vígdununum, hafa einnig þeir heyrt hvatninguna um Einingu! Einingu! Einingu! Og þess vegna hafa þeir nú, hvaðanæva að úr heiminum, tekið höndum saman um að ryðja veg þeim friði, þeirri samheldni, sem mannkynið hefir þráð í þús- undir ára og ætti að gera oss auðveldara að lifa. Þetta var fyrsta hugsunin, sem vaknaði með mér, þeg- ar mér var sagt frá því, að þetta allsherjar kirkjuþing yrði háð. Næsta hugsunin var sú, að mig mundi langa til að ávarpa þetta þing, bjóða það velkomið. Því að hversu sem fara mundi um framkvæmdina, væri hugmyndin svo stór og djörf, að hún verðskuldaði að henni væri heils- að sem árroða bjartari daga. Vill þingheimur leyfa mér, að segja meira frá lífi og starfi ungu konunnar, sem bjargaðist? Viðfangsefni henn- ar varð hið sama og bíður þessa kirkjuþings, þótt með öðrum hætti yrði. Ég játa það, að með titrandi hjarta las ég sögu henn- ar og íhugaði. Mér fannst ég vera að lesa mál, sem letr- að væri fingrum sjálfs Guðs, mál, sem ætti að leiða, vekja, hugga, og mál, sem þetta þing ætti að þekkja og lesa. Fyrst vil ég vekja athygli á því, að ungu, amerísku konunni, önnu Spafford, var boðskapur raddarinnar á hinni ægilegu nótt, boðskapur frá Guði, — Guðsorð. Það hvarflaði ekki að henni að segja við sjálfa sig eftir á: þetta hefir verið óráð, sjálfsblekking. Hún le.it á þennan boðskap einfaldlega sem skipun frá Guði, köllun, sem hún ætti að gera að veruleika. Þó liðu nokkur ár áður en hún færi að hefjast handa. Hún var beygð af sorg eftir börnin sín. Tvær dætur bættust henni í heimilið, en sorgin bjó henni enn í hjarta. Að lokum sannfærðist hún um það, að huggun mundi hún ekki hljóta fyrr en hún hefði þrek til að helga líf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.