Morgunn


Morgunn - 01.06.1962, Qupperneq 85

Morgunn - 01.06.1962, Qupperneq 85
MORGUNN 81 sitt því, að vinna að einingu í þessum sundurlynda og tvístraða heimi. En, — eining, — hvað er eining? Hvernig yrði hún framkvæmd? Hvernig verður komið á einingu meðal mannanna, eins og þeir eru, sjálfselskufullir, sjálfum- glaðir, hræsnisfullir, ómerkilegir, glæpsamlegir? Horfum raunsærri sjón á vandkvæðin. Verða ekki mennirnir að vera fullkomnir, til þess að eining geti orðið á jörðu? Mundi ekki manneskja, sem ætlaði að lifa eininguna með öðrum, verða fyrirlitin, fótum troðin, krossfest? Anna Spafford valdi gamla leið. Hún, maður hennar og lítifl hópur vina mynduðu félag. Félagarnir skuld- bundu sig til að lifa í einingu saman og að hjálpa öðrum mönnum. Þetta Chicagofólk ætlaði sér engan veginn að stofna ný trúarbrögð. Allt var þetta fólk innilega kristið og sökkti sér niður í að lesa Postulasöguna, til þess að finna fyrirmynd hins elzta kristna safnaðar til að fylgja. Eftir fordæmi postulanna flutti allt þetta fólk saman í eitt, stórt sameiginlegt heimili. Sameign höfðu þeir um alla fjármuni. Þeir lögðu stund á að þjóna hver öðrum, án þess að krefjast nokkurs fyrir þjónustuna. Og þessi litli hópur fann óvænt öryggi og frelsi í sínu nýja lífi. Meðan þetta fólk reyndi þannig, að líkja eftir fyrstu fylgjendum Jesú og hafði daglega líf þeirra í Jerúsalem í huga, bárust því fregnir af hungursneyð og sjúkdómum í hinni heilögu borg. Þá vaknaði með þeim sú löngun, að flytjast með starfsemi sína til Jerúsalem, og sú hugmynd varð að veruleika. Hópurinn fluttist austur til Jerúsalem. Ýmsar orsakir urðu til þess. Hópurinn lifði enn í fyrsta hugsjónahitanum og hafði heitar, stórar vonir. Þeir litu á boðskap himnesku raddarinnar til önnu Spafford, sem bendingu um fullkomnun kristindómsins og þeir litu svo á, að frá staðnum, sem varð vagga kristindómsins, ætti boðskapurinn að berast út um heiminn. Árið 1881 kom hópurinn til Jerúsalem. Hann tók á 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.