Morgunn


Morgunn - 01.06.1963, Síða 68

Morgunn - 01.06.1963, Síða 68
62 MORGUNN skal eftir ávöxtunum. Þeir eru guðleysingjar, efnishyggju- menn, fríhyggjumenn. Jafnvel þeir, sem í orði játa kristna trú, ganga ekki í guðshús. Og þeir Evrópumenn, sem koma hingað í nýlendurnar, hafa misst allt samband við kristindóminn. Þeir líta á trúna sem hressingu fyrir ríka og huggun fyrir fátæka. Hinsvegar eru Afríkumenn, sem á síðari tímum hafa tekið trúna, hinir beztu kristnu menn. Með sínum volukristin- dómi fá hvítu mennirnir Afríkumenn til þess að draga stór- lega í efa góðan tilgang kristindómsins, einkum nú þegar þjóðemisstefnan í Afríku er orðin að kröftugu báli“. Stjórnmálamaðurinn C svaraði: „Kynflokkaaðgreining- unni er haldið við innan sumra kristinna kirkna. Ljóst dæmi þess er Hollenzka endurbætta kirkjan í suðurafríska lýðveldinu. Þar er jafnvel predikað, að kynþáttaaðgreining sé í himnaríki! 1 sumum öðrum kirkjudeildum verður þetta fyrir oss í annarri mynd. Þar er það ýmist svo, að þeldökk- ir menn og hvítir hafa hvorir sína ákveðnu stóla í kirkj- unum, eða hvorir sín kirkjuhús algerlega út af fyrir sig. í enn öðrum kirkjum skipa trúboðarnir hvítum mönnum í góða stóla en hinum þeldökku til sætis á gólfinu, sem tíð- um er mjög óhreint. Þarf maður að vera doktor í guðfræði til þess að sjá, að þessi aðgreining í kirkjunum gengur í berhögg við fyrirskipun Drottins vors: „Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig“? Stjórnmálamaðurinn D. svaraði: „Djöfullinn er mynd- aður svartur. Afríkumenn eru svartir. Liggur ekki beint við að draga af þessu þá ályktun, að Afríkumenn séu djöfl- ar. 1 sumum kirkjum er enska orðið „dýrlingur“ þýtt með afrísku orði, sem beinlínis þýðir „hvítur maður eða kona“, og þannig er til þess ætlazt að Afríkumenn ákalli „hvítu mennina“ í himnaríki. Þetta er helgispjöll. Myndir dýr- linganna eru málaðar hvítar í stað þess að mála þá svarta, þegar myndirnar eru ætlaðar þeldökkum mönnum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.