19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1998, Qupperneq 45

19. júní - 19.06.1998, Qupperneq 45
um málum og jafnvel hillir undir kynslóð karla sem tilbúin er til að víkja og losa sæti fyrir konum úti í samfélaginu af því að þeir hafa áttað sig á því að það er líka þeirra eigin hagur að fá að njóta tíma með fjölskyldunni og sinna heimilinu til jafns við konur. Fjölskyldustefna fyrirtækja Vissulega gætu forsvarsmenn fyrirtækja stuðlað að fjölskylduvænna andrúmslofti með því að sýna jákvætt viðhorf. Til dæmis með því að draga úr yfirvinnu og bjóða upp á sveigjanlegan vinnutíma. Samt ekki þannig að fólk taki vinnuna með sér heim og lengi þar með vinnutímann eins og raunin er í dag í formi endurmenntunarnámskeiða, líkams- ræktar og fitubrennslunámskeiða sem gera starfsmanninn hæfari að mati umhverfisins. Draga mætti úr makalausum veisluhöldum og bjóða í staðinn til fjölskyldufagnaða. Hjá sumum fyrirtækjum er krafist yfirvinnu og sá sem ekki getur unnið um helgar getur leitað sér að annarri vinnu. Þá er spurning hvernig stéttarfélög standa við bakið á sínum félagsmönnum. Stjórnmál Stjórnmálaflokkarnir hafa allir fjölskyldu- stefnu á stefnuskrá sinni. Þar ber mest á lengdu fæðingarorlofi og jöfnum rétti mæðra og feðra til töku þess, sveigjanleg- um vinnutíma auk aðgerða í húsnæðismál- um og auknum sjálfstæðum rétti feðra. For- eldrar eiga að njóta fullra launa og sveigjan- leika við töku fæðingarorlofs og auka skal rétt þeirra til að vera heima yfir veikum börn- um og veita foreldrum langveikra barna sér- stakan stuðning. Foreldrar eiga að geta not- að ónýttan persónuafslátt barna sinna yngri en 18 ára og lækka skal jaðarskatta hjá lág- tekjufólki. Stjórnmálamenn vilja stuðla að jafnrétti og jafna tækifæri kvenna og karla. Stjórnmálamenn viðurkenna að miklar og hraðar breytingar á þjóðfélagsháttum og lífsstíl hafa aukið álag á fjölskylduna og vilja styrkja stöðu hennar með öflugu forvarnar- starfi. Stytta skal vinnutíma. Öll börn fái barnakort við fæðingu sem veiti 30 þúsund kr. skattaafslátt á ári. Frítekjumark þarnabóta verði hækkað. Persónuafsláttur hjóna og sambýlisfólks verði millifæranlegur að fullu. Einnig er í stefnuskrám getið sálfræðiþjón- ustu sem tengist skólakerfinu og fjölga á úr- ræðum í baráttunni gegn vímuefnavandan- um. Jafnrétti íslenskir stjórnendur taki í auknum mæli tillit til nýrra lífshátta og þarfa fjölskyldunnar. Með feðraorlofi, kynhlutlausu starfsmati, framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum og átaki til að vinna að aukinni þátttöku kvenna í stjórnmálum skal unnið að því að tryggja raunverulegt jafnrétti karla og kvenna. Víst er að allar þessar breytingar yrðu kostnaðarsamar en þær eru þess virði og myndu skila sér í bættum frumtengslum milli foreldra og barna. Svo sannarlega er kominn tími til að við eflum vináttuna við börnin okk- ar. Byggjum upp traust samband og kærleika við börnin á meðan þau eru á unga aldri. Það er ekki endilega spurning um hversu langur tíminn er heldur hvernig honum er varið. Til dæmis stutt stund eða saga sögð fyrir svefn- inn getur skapað grundvöll til trúnaðarsamtals sem er bæði foreldrum og barni ákaflega mik- ilvægt. Er það von mín að þróun í fjölskyldumálum þjóðarinnar verði hröð og jákvæð. Margt gott hefur verið gert, en betur má ef duga skal. Gegnum glerþakið Valdahandbók fyrir konur- er stútfull af heilræðum, reynslusögum og fróðleik frá norrænum stjórnmála- konum. Verð 1.500 kr. til félagsmanna 1.000 kr. Fæst á skrifstofu Kvenréttindafélagsins og í flestum bókaverslunum. 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.