Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2003, Qupperneq 19

Frjáls verslun - 01.04.2003, Qupperneq 19
BANKAMÁL í BRENNIDEPLI ÚTLAW 34,1% - íslandsbanki 28,4% - Landsbankinn Sameinaður Landsbanki - íslandsbanki hefði 62,5% útlána bankanna. Sameinaður banki Landsbanka og íslands- banka hefði 62,5% af útlánum bankanna þriggja. (1. ársfj.) INNLÁN 23,2% - íslandsbanki 31,3% - Landsbankinn Sameinaður Landsbanki - íslandsbanki hefði 54,7% innlána bankanna. Sameinaður banki Landsbanka og íslands- banka hefði 54,7% af innlánum bankanna þriggja. (1. ársfj.) GJALDEYRISIf IÐSKIPTI Hlutfall miðað við krónur til þriðja aðila Á þessu myndi sameining Landsbanka og Islandsbanka fyrst og fremst stranda; yfir- burðum hans í gjaldeyrisviðskiptum (þ.e. tii þriðja aðila). Hann hefði yfir 70% markaðs- hlutdeild. (1. ársfj.) Búnaðarbanka að hinn nýi sameinaði banki keppi við tvo mjög öfluga banka og komi samruninn því ekki niður á sam- keppni í bankaheiminum. Kaupþing er fjárfestingabanki en Búnaðarbankinn viðskiptabanki. Það að samkeppnisráð sjái ástæðu til að taka fram í úrskurði sínum hvað Islandsbanki og Landsbanki séu stórir og öflugir túlka flestir á þá leið að ráðið sé að gefa tóninn um það hvernig úrskurður þess liti út. Innan viðskiptalífsins benda ýmsir á að þótt samkeppnisráð hafi stöðvað sameiningu Landsbankans og Búnaðarbankans fyrir rúmum þremur árum, í árslok 2000, með þvi að skilgreina innlána- og útlánamarkaðinn mjög þröngt, séu aðstæður allt aðrar núna. Svo langt var samrunaferli Lands- og Búnaðar- banka komið að Valgeir Guðjónsson tónlistarmaður var búinn að semja sameiningarlag fyrir hinn nýja banka, að beiðni Valgerðar Sverrisdóttur viðskiptaráðherra. En samkeppnisráð sló Valgeir, Valgerði og aðra út af laginu og hafnaði sameining- unni. Ríkisstjórnin átti möguleika á að láta reyna frekar á málið fyrir dómstólum en gerði það ekki. Hve þröngt á að skílgreina markaðinn? Menn benda á að þær breyttu forsendur, sem núna blasa við á íslenska banka- markaðnum, snúist um eðli markaðarins. Hann sé orðinn alþjóðlegri og því sé erfitt að skilgreina inn- og útlán bankanna jafn þröngt og ráðið gerði fyrir rúmurn þremur árum þegar það hafnaði sameiningu Búnaðar- banka og Landsbanka. Þess utan hafi form inn- og útlána gjörbreyst og vægi bankanna á pen- ingamarkaðnum hafi sömuleiðis minnkað. Form sparnaðar landsmanna hefur t.d. gjörbreyst. Sparnaðurinn snýst ekki lengur um einhvern Jón Jónsson sem er með bankabók, tékkareikning, yfirdrátt og krítarkort í banka. Fjöldinn sparar núna í verðbréfum (t.d. hluta- bréfum), alls kyns verðbréfasjóðum, og ekki síst í gegnum lifeyrissjóðina. Þess vegna er því haldið fram að gamla skil- greiningin á hugtakinu innlán í þjóðfélaginu sé orðin úrelt. Skuldír heimilanna Útlán bankanna til almennings hafa breyst á örfáum árum. Aður fór fólk í banka til að fá lán fyrir bíl, utanlandsferð og hluta af íbúðakaupum sínum. Sé horft á skuldir heimilanna - lán til einstaklinga - sést að sístækkandi hluti af heildarskuldum einstaklinga er hjá Ibúðalánasjóði og lífeyrissjóðum sem hafa hækkað viðmiðunarmörk sín og aukið lán til einstaklinga á kostnað bankanna. Þá veita eigna- leigur og tryggingafélög fólki lán í auknum mæli vegna bíla- kaupa. Með öðrum orðum; einstaklingar eiga meira val þó að seint fari þeir til útlanda með hefðbundin bankaviðskipti sín. I ljósi þessa finnst mörgum það skammsýni ef samkeppnisráð ætlar að skilgreina skammtímaútlán bankanna sem allan útlánamarkaðinn. NY KYNSLOÐ BANKASTJORA... Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Sigurjón Þ. Árnason, bankastjóri Bjarni Ármannsson, forstjóri íslands- Kaupþings-Búnaðarbanka, 32 ára. Landsbankans, 37 ára. banka, 35 ára. 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.