Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2003, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.04.2003, Blaðsíða 23
BANKAMAL í BRENNIDEPLI EBA EKKISIÐLAUST? Allt í lílgL. Þeir, sem telja þetta eðlilegt, segja að það sé alþekkt erlendis að heilu deildirnar séu ráðnar á milli banka, en að þetta sé nýtt og óvenjulegt á Islandi. Þeir benda á að aðstæður hjá Búnaðarbankanum hafi verið mjög óvenjulegar þar sem búið var að ákveða sameiningu við Kaupþing og legið hafi í loftinu að starfsmönnum yrði sagt upp. Starfsmenn hafi séð mikla skörun við hið sterka verðbréfasvið Kaupþings og það væri hrein heimska af þeim að meta stöðuna öðru vísi en svo að þeir gætu allt eins verið látnir hætta. Attu þeir þá að vera á götunni og naga sig í handarbökin yfir því að hafa ekki þekkst atvinnutilboð nokkrum vikum áður? Eða að vinna við þær aðstæður í sameinuðum banka að þeim yrði ýtt úr þeim lykilstöðum sem þeir væru í? Sömuleiðis er sagt að starfs- menn Búnaðarbankans hafi ekki búið yfir slíkum leynilegum upplýsingum um markaðinn og stefnu Kaupþings sem aðrir vissu ekki um - hvað þá að þeir gætu nýtt sér þær upplýs- ingar. Þó er viðurkennt að þegar kemur að siðferði starfs- manna varðandi þær upplýsingar sem þeir búa yfir haldi í raun engir múrar nema eigin samviska hvers starfsmanns. Siðlaust... Þeir sem átelja þessi vinnubrögð og segja þau siðlaus færa þau rök að það líti undarlega út að eitt fýrirtæki geti ráðist á annað, sem það á í harðri samkeppni við, með það að markmiði að ná viðskiptum af því með þvl að kaupa starfsmenn þess. I stað þess að kaupa fýrirtækið þá kaupi þeir starfsmennina. Þeir segja að það hljóti auðvitað að vera tilgangurinn hjá Lands- bankanum þegar til lengdar lætur þótt fyrirtæki og viðskipta- vinir banka hlaupi ekki frá einum banka til annars samdægurs og elti starfsmenn þeirra. Menn séu íhaldsamir gagnvart bönkum og skipti við þá banka sem vinni hraðast og þar sem þeir fá bestu þjónustuna og bestu kjörin. Hinir sömu fullyrða hins vegar að dómar hafi gengið erlendis um „svona áhlaup og hertökur“ og þar hafi slíkt ekki reynst heimilt út frá sam- keppnislögum. Ekkert mál af þessu tagi hefur verið rekið hér- lendis fýrir dómstólum. Til að setja siðferðið í þessu einstæða máli í irekara samhengi benda þeir á þá stöðu sem kæmi upp ef helstu starfsmenn og framkvæmdastjórar hjá Flugleiðum, Skeljungi og Eimskip segðu þar upp til að hefja störf hjá Iceland Express, Olíufélaginu og Samskipum - og mættu þar daginn eftir eins og ekkert væri. B3 Húnljósritar, prentar og faxar eins og ekkert og ^ fer aldrei í sé Optima er aðili að rammasamningi Ríkiskaupa. nashuatec Hraðvirk, fjölhœf og hljóðlát. Allt að fjórar einingar í einni vél! Ljósriti, prentari, fax og skanni OPTÍMA Ármúla8-108 Sími 588 9000 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.