Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2003, Page 26

Frjáls verslun - 01.04.2003, Page 26
BANKAMÁL í BRENNIDEPLI SKIPURIT LANDSBANKANS HLUTVERK 26-MENN- INGANNA rátt fyrir innkomu 26-menninganna úr Búnaðar- bankanum í Landsbankann gerir nánast enginn ráð fyrir því að gripið verði til hópuppsagna þar á næstunni til að hreinsa út fyrir hið nýja fólk. Um hreina viðbót er því að ræða. Hins vegar mun sú taktík örugglega verða notuð framvegis að fara sér hægt í mannaráðningum og ráða ekki neina í staðinn fyrir þá sem segja upp af sjálfs- dáðum. Starfsmannavelta í þönkum er frekar mikil og því ætti að skolast hægt og sígandi út með þessari aðferð. Hlutverk 26-menninganna er einfaldlega að styrkja bankann á þeim sviðum sem nýir eigendur telja að hann hefði getað gert mun betur; eins og á sviði verðbréfavið- skipta, tölvu- og upplýsingatækni og útlána til fyrir- tækja. Tilgangurinn er auðvitað að stækka bankann með auknum hraða, bættri þjónustu og þættum kjörum. Löng hefð er hins vegar fyrir því að viðskipta- vinir banka hlaupa ekki frá einum banka samdægurs og elta starfsmenn þeirra. Fyrir nokkrum vikum voru 20 þekktir starfsmenn í stjórnunarstöðum við Landsþankann látnir hætta. Á meðal þeirra sem hættu voru framkvæmdastjórarnir Björn Líndal og Sigurður Atli Jónsson. Þriðji fram- kvæmdastjórinn hætti sl. haust, Gunnar Andersen. Núna bætast við þrir framkvæmdastjórar og einn þankastjóri um leið og bankinn er endurskipulagður frá grunni. Mikið mun mseða á Sigurjóni Samkvæmt nýju skipu- riti Landsbankans fer ekki á milli mála að talsvert mun mæða á Sigurjóni Þ. Árnasyni, nýjum bankastjóra. Honum er ætlað að bæta allt innra skipulag bankans, líkt og hann gerði í Búnaðarbankanum sem framkvæmda- stjóri rekstrarsviðs. Gott orð fór af honum þar og mun hann hafa lagt áherslu á að fjárfesta í góðu fólki og góðu upplýsingakerfi (rekstrar- og stjórnunarupplýsingum, sjálfvirkni, heimabanka, Interneti o.s.frv.) til að skapa nýjar tekjur og verkefni. Það hefur t.d. verið orðað þannig að hann hafi verið duglegri við að eyða peningum til að afla nýrra tekna með nýjungum í þjónustu í stað þess að einblína á það að skera niður rekstrarkostnað. Að því gefnu að 26-menningarnir kosti bankann um 200 til 220 milljónir í auknum launakostnaði á ári liggur fyrir að þeir verða að auka verðmæti þankans um þá tölu á ári til að ráðning þeirra standist. B5 Landsbankinn tilkynnti 23. april sl. Kauphöll íslands nýtt skipurit sitt. Þar kemur fram að Halldór Jón Kristjánsson bankastjóri mun verða yfir alþjóðasviði, viðskiptaþanka- sviði og eignasfyringarsviði. Undir hinn nýja bankastjóra, Sig- uijón Þ. Árnason, heyrir fyrirtækjasvið, verðbréfasvið og öll stoðsvið. Af þessu ráða menn að mjög muni mæða á honum við endurskipulagningu bankans á næstu mánuðum. 35 Framkvæmdastjórar eru þessir: Brynjólfur Helgason, alþjóðasvið CBÍ), flrsæll Hafsteinsson, lögfræðisvið og útlánaeftirlit CBÍ), Elín Sigfúsdóttir, fyrirtækjasvið (BÍ), Haukur Pór Haraldsson, rekstrarsvið (LÍ), Kristín Rafnar, viðskiptabankasvið (LÍ), Sigurjón G. Geirsson, upplýsingasvið (LÍ), Stefán H. Stefánsson, eignastýring (LÍ) Yngvi Örn Kristinsson, verðbréfasvið (BÍ). SKIPURIT KAUPÞINGS- BÚNAÐARBANKA Skipurit Kaupþings Búnaðarbanka hf. hefur verið tilkynnt. Starfandi stjórnarformaður er Sigurður Einarsson (K). Forsþórar eru Hreiðar Már Sigurðsson (K) og Sólon R Sigurðsson (BÍ). Fyrsti starfsdagur er áætlaður 27. maí, eftir hluthafafund beggja félaganna. Um tuttugu yfirmenn verða í bankanum og koma tíu frá Kaupþingi og tíu frá Búnaðarbank- anum. Meginsviðin verða ellefu en stoðsviðin sex. 35 Framkvæmdastjórar meginsviðanna verða þessir: Guðjón Jóhannesson, innri endurskoðun CBÍ), Steingrímur Kárason, áhættustýring og útlánaeftirlit (K), Þórður Pálsson, greiningardeild (K), Ármann Þorvaldsson, fyrirtækjaráðgjöf (K), Ingólfur Helgason, markaðsviðskipti (K), Guðmundur Gíslason, alþjóðasvið (Bf), Kristín Pétursdóttir, fjárstýring (K), Karl Þorsteins, fyrirtækjasvið (BÍ), Friðrik Halldórsson, viðskiptabankasvið (BÍ), Guðbjörn Maronsson, eignastýring og sérbankaþjónusta (K), Hafliði Kristjánsson, lífeyris- og tryggingasvið (K). 26
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.