Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2003, Page 64

Frjáls verslun - 01.04.2003, Page 64
ðruvísi stríð Um svipað leyti og fréttir bárust um heimsbyggðina þess efnis að nú væri stríðinu í írak að Ijúka með sigri innrásarliðsins og heimurinn andaði svolítið léttar bárust fréttir af öðru stríði við smávaxnari óvin. Eftir Vigdisi Stefándsótixir Myndin Geir Ólafsson Ovinurinn smávaxni er veira sem ekki er hægt að sjá með góðu móti og því erfitt um vik að veijast. Fá vopn virðast bíta á skömmina og í viðbót við hremmingar veikindanna blasir við gríðarlegt tap viðskipta víða um heim vegna þessa. Mikið kapp og gríðarlegir íjármunir hafa verið lagðir í það um allan heim að vinna bug á sýkinni og sýnist sumum sem það sé í engu samhengi við fjölda tiifella og látinna vegna hennar. En hvers vegna er þessi hræðsla svona mikil? Hvað er það sem gerir bráðalungnabólguna - SARS eða HABL (HABL stendur fyrir „heilkenni alvarlegrar bráðrar lungnabólgu"), svo hættulega að þjóðir heims taki sig saman í viðbúnaði, Alþjóða heilbrigðismálastofhunin gefi út viðvaranir varðandi ferðalög til ýmissa landa og að heimurmn standi á öndinni hans vegna? Sjúkdómurinn Kórónaveirur eru vel þekktar og valda m.a. kvefi. Þetta eru einþátta RNA- veirur sem klæddar eru prótínkápu og skiptast í jit'jár meginflokka. Flokkur 1 og 2 smita spendýr en flokkur 2 aðeins fugla. Innan hverrar tegundar er svo frekari flokkun en að öllu jöihu smita kórónaveirur frernur þröngan hóp tegunda og eru vandlátar á hýsil. Veiran sem veldur HABL er þó sérstök og engri annarri lík að sögn vísindamanna. Genamengi HABL-veirunnar hefur verið raðgreint að fullu og telur það -30.000 kirni sem þýðir að veiran hefur eitt stærsta erfðamengi slíkra veira sem þekkt er. Megineinkenni HABL eru hár hiti, þurr hósti og öndunarerfiðleikar á þriðja til fimmta degi, auk niðurgangs og háls- 64
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.