Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2003, Page 73

Frjáls verslun - 01.04.2003, Page 73
Heimsborgin London hefur alltaf verið í uppáhaldi hjá íslendingum sem flestir tala málið og þekkja orðið verslanirnar eins og lófann á sér. Mynd: Páll Stefánsson mskógurinn „í næstu viku“, sagði púkinn á vinstri öxlinni. „Láttu ekki svona,“ sagði þá sá skynsami sem sat á hinni öxlinni. „M veist að það er enginn tími til ferðalaga fyrr en í lok maí!“ „Það má nú reyna,“ greip hinn fram í. „Hvað ef t.d. er til ferð á 5.000 kall í næstu viku? Er það ekki þess virði að fara þá?“ Jæja, jæja, prófum," andvarpaði sá skynsami og sló inn: Kaupmannahöfn, 2. maí til 5. maí og ýtti svo á leita. Það suðaði í heilasellum tölvunnar sem skiptist á upplýs- ingum við risatölvu Flugleiða og upplýsingarnar birtust á skjánum: Krónur 24.110 með flugvallarsköttum. Og svo smáklausa: Heildarkostnaður. En við bætist forfallagjald, 1.000 kr. fyrir fullorðna og 500 kr. fyrir börn. En þó val um það hvort þau væru tekin eða ekki. Þetta er nú ekki svo slæmt, læddist í huga ferðalangsins sem fann heitan andvara danskrar golu læðast sér um kinn. Kannski maður ætti? Skyldi kosta það sama að fara til London? Merhilegur munur Reyndar komu tvenn fargjöld upp til London og ekki gott að sjá í fljótu bragði í hverju munurinn lá nema ef vera skyldi í því að flugvélin fór á örlítið mismunandi tímum út og heim. Dýrara fargjaldið var 23.920 með sömu við- bót og fyrr á London. Það skipti hins vegar engu máli þvi að auðvitað myndi ferðalangur með létta buddu velja lægra gjaldið... sem var var 19.520 Þetta var gott og blessað en eftir var að skoða ferðir á tíma sem líklegra var að hægt væri að fara, í lok maí. Fyrst var það Kaupmannahöfn og dagsetningarnar 24.5. og heim aftur 30.5. Upp kom 19.610 krónur sem var heldur betra en áður, enda lengri fyrirvari og verið aðfararnótt sunnudags eins og áður sem er forsenda lægstu gjalda hjá Flugleiðum. En þegar prófað var að slá inn dagsetningunum 27.5. - 30.5. breyttist hljóðið heldur betur og það kom vinsamleg ábending á skjáinn: „Lægsta fargjald er ekki til miðað við þær dagsetningar sem þú valdir. Prófaðu aðrar dagsetningar - smelltu á „Byrja 73
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.