Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2003, Síða 88

Frjáls verslun - 01.04.2003, Síða 88
„Það allra besta sem hægt er að gera til að endurnýja batteríin að lokinni vinnuviku er að skella fellihýsinu aftan í bílinn, koma börnunum fyrir í aftursætinu og aka af stað," segir Björgvin Barðdal, framkvæmdastjóri Seglagerðarinnar Ægis. Seglagerðin Ægir: Einfaldur ferðamáti nútímamannsins Seglagerðin Ægir. Nafnið kallar fram mynd af seglagerðarmanni sem situr úti við og er að sauma saman segl. : Rómantísk mynd og falleg en kannski ekki , alveg raunsæ því að á 90 ára ferli sínum hefur Seglagerðin Ægir fylgt þróuninni og I nú býður fyrirtækið ekki bara segl heldur ííi einnig gríðarlega gott úrval af fellihýsum, jj tjiildum og þjónustu við allt mögulegt. Má þar nefna dúka í heita potta og sundlaugar, skyggni á hús og fyrirtæki, auglýsingaborða, yfirbreiðslur, smáhluti fyrir tjöld | og segl, dýnur og strætóskýli. úr tjaldi í fellihýsi Rétt eins og snigillinn tekur húsið sitt með sér og getur sest að þar sem honum sýnist, býður felli- | hýsi upp á að ijölskyldan leggi af stað út í guðsgræna ji náttúruna með litlum sem engum fyrirvara ef henni býður svo við að horfa. „Það allra besta sem hægt er að gera til að endurnýja i batteríin að lokinni vinnuviku er að skella fellihýsinu aftan í bílinn, koma börnunum fyrir í aftursætinu og aka af stað,“ segir Björgvin Barðdal, framkvæmdastjóri Seglagerðarinnar Ægis. „Það er allt til staðar í fellihýsinu og ekkert þarf að gera annað en taka til nestið og aukaföt og leggja af stað, elta sól- ; ina og njóta náttúrunnar." Björgvin segist sjá mikla aukningu í fellihýsaeign lands- : manna og að því fari fjarri að um sé að ræða bólu sem næði hámarki og springi eins og spáð hafi verið. „Það er mikil geijun í þessum markaði og ég sé fólk koma og skipta felfihýsinu út fyrir stærra. Endursalan er góð og vagnar stoppa sjaldnast meira en nokkra daga hjá okkur þegar þeir koma inn í endursölu. Það hjálpar líka að nú er dollarinn í sögulegu lágmarki og því hefur verðið lækkað frá því í fyrra og afskaplega hagstætt að kaupa fefiihýsi. Það má eiginlega segja sem svo að það sé frábær fjárfesting því þeir geta ekki gert neitt annað en að hækka í verði seinna. 90 ára fyrirtæki Seglagerðin Ægir er þekkt á landsvísu, enda orðin 90 ára gömul. Fyrst í stað var fýrirtækið aðeins tveir menn með saumavél en frá árinu 1950 hefur sama fjölskyldan rekið fyrirtækið og er Björgvin Barðdal af þriðju kynslóð. „Maður er auðvitað alinn upp við þetta og hefur átt heima í Ægi frá fæðingu," segir hann glettinn. „Það er gaman að sjá fyrirtækið blómstra og stækka eins og það hefur gert en það hefúr síðustu árin verið meðal 300 stærstu fyrirtækja lands- ins. Starfsmenn eru hér 20 að vetrarlagi en þeim ijölgar upp í rúmlega 40 yfir sumarið. Við erum staðstett að Eyjaslóð 7 og við húsið er risatjald þar sem hægt er að skoða allar gerðir fellihýsa og tjaldvagna hvernig sem viðrar. Heimasíða okkar: www.seglagerdin.is er full upplýsinga og mynda og geta áhugasamir skoðað í smáatriðum áður en þeir koma og þannig gert sér góða grein fyrir því sem um er að ræða.“ 33 Það erþægilegt að skella fellihýsi aftan í bílinn, hvortsem bíllinn erjeppi eða fólksbíll, og leggja af stað í ferð um landið. 88
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.