Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2003, Side 90

Frjáls verslun - 01.04.2003, Side 90
Úr verslun Hörpu Sjafnar hf. í Skeifunni 4 en þar er lengri opnunartími um helgar en í öðrum verslunum fyrirtækisins. Helgar- vaktin í Skeifunni 4 er til kl. 18 á laugardögum og sunnudögum. Harpa Sjöfn: Heimurinn í lit Aíslandi eru nú reknar 3 málningar- verksmiðjur og er Harpa Sjöfn stærst þeirra og sú eina sem rekur keðju eigin verslana. Yfir 80% af sölu Hörpu Sjafnar fer í gegnum eigin versl- anir og með því telja forráðamenn fyrir- tækisins sig ná mikilvægum beinum tengslum við markaðinn og viðskiptavin- ina. Islensk málning hefur á sér orð fyrir gæði og má líta á gæðaímynd hennar sem sterkasta vopnið í samkeppni við innfluttar málningarvörur. Málningarverksmiðjan Harpa Sjöfn stendur á gömlum merg en hún varð til við sameiningu málningarverksmiðja Hörpu í Reykjavík og Sjafnar á Akureyri í september 2001. Verksmiðjan var í eigu þessara tveggja fyrirtækja þar til í nóvember 2002 að eigendur Hörpu keyptu hlut norðan- manna og eru nú einu eigendur fyrirtækisins. Harpa hf. var stofnuð árið 1936 og Sjöfn enn fyrr. Hér er því að grunni til um að ræða eitt af eldri iðnfyrirtækjum landsins sem hefur þróast í gegnum allar þær hræringar sem orðið hafa í atvinnulífi landsmanna frá því á fyrri hluta síðustu aldar. Fyrir alla - almenning og fagmenn Harpa Sjöfn hf. rekur átta eigin málningarverslanir þar sem lögð er megináhersla á skjóta persónulega þjónustu fagmanna. Um er að ræða alhliða málningarvöruverslanir sem selja allt sem þarf til mál- unar; inni-og útimálningu, viðarvarnarefni, lökk, spörtl, verk- færi, áhöld og aðrar stuðningsvörur sem fólk þarfnast vegna málunar. Verslanir Hörpu Sjafnar eru jafnt fyrir almenning og fagmenn. Báðir hópar fá vörur og þjónustu við sitt hæfi í verslun- unum. Mest af þeirri málningu sem er á boðstólum í verslunum Hörpu Sjafnar er framleitt í verksmiðju fyrirtækisins undir gæðaeftirliti rannsóknarstofu og efna- verkfræðinga. Islensk málning er þekkt fyrir gæði og endingu. Hún er fundin upp og þróuð fyrir íslenskar aðstæður, ekki síst íslenskar veðurað- stæður, enda er grunnhugsun Hörpu Sjafnar: Gæði, þjónusta og gott verð. Framkvæmdastjóri Hörpu Sjafnar hf. er Helgi Magnússon, Vigfús Gíslason er sölustjóri, Omar Gunnarsson er yfirverk- fræðingur og Jón Bjarni Gunnarsson er tjármálastjóri. 33 Uerslanirnar átta eru reknar á helstu þéttbýlis- suæðum landsins: Á Akureyri í Sjafnarhúsinu að Austursíðu 2, í Keflauík að Hafnargötu 90, á Sel- fossi í samstarfi uið Búrekstrardeild KÁ að Aust- uruegi 69, í Hafnarfirði að Dalshrauni 13, í Kópa- uogi uið Bæjarlind 6 og loks eru þrjár uerslanir í Reykjauík - á Snorrabraut 56, í Skeifunni 4 og að Stórhöfða 44 þar sem Harpa Sjöfn er einnig með höfuðstöðuar sínar. Fallega málað hús gleður auga pess sem fram hjá gengur auk þess sem eigand- inn fyllist stolti i hvert sinn sem hann horfir á húsiö sitt. 90
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.