Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2003, Side 111

Frjáls verslun - 01.04.2003, Side 111
Hið nýja hús Orkuveitunnar horfir yfir sundin og Esjuna. Útsýnið er vægt sagt fallegt en húsið er byggt þannig að sem flestir njóti þess. Á milli húsanna eru opnir pallar eða gangar. Fólk hittist þar gjarnan og spjallar. „Þetta eru þrjár byggingar sem vísar að nokkru í það að hér eru þrjú fyrirtæki sameinuð undir einu þaki,“ bætir hann við. „Húsið er byggt á þann veg að neðsta húsið er e.k. klöpp og ofan á henni sitja hin tvö húsin en þau eru afar ólík að gerð. Vesturhúsið er létt, svífandi og byggt með óhefðbundnum hætti á meðan austurhúsið er formfast og hefðbundið í laginu. Þetta má segja að sé um leið lýsandi fyrir ímynd fyrirtækisins sem er bæði gamalt og gróið en um leið framsækið hátækni- fyrirtæki þar sem allt það nýjasta er notað.“ Létt 09 bjart Þegar komið er inn í móttökuna vekur strax athygli hversu hátt er til lofts og bjart inni. Gestir lenda strax í miðju hússins, háu hvolfrými, sem hýsir aðalsamgönguæðar hússins, stiga, lyftur og brýr. Gestir átta sig strax á stað- háttum og skynja lífið í húsinu. Mikill glerveggur, sem snýr að íbúum Arbæjarhverfis, gerir þeim kleift að sjá þvert í gegnum húsið, út á Sundin og upp til íjalla. „Þessi útfærsla gerir það að verkum að léttara verður yfir byggingunni og ólíkir byggingarhlutarnir verða skýrari og form hússins áhrifarneira," segir Olafur Hersisson, arkitekt hjá Hornsteinum. „íbúar nágrannabyggðarinnar geta með góðu móti séð í gegnum húsið sem fyrir vikið verður allt um- fangsminna í umhverfinu, þessi leið var um leið hagkvæm og einföld. Það að hafa húsið svona opið og búa til umferðarleiðir úr brúm og stigum í stað þess að vera með hefðbundna langa skrifstofuganga, skapar andrúmsloft og samfélag þar sem starfsfólkið hittist óhjákvæmilega meira og kynnist þannig betur.“ Matslofan ylæsiley Á fyrstu hæð hússins er að finna matstofu þar sem starfsfólk kemur saman og getur jafnvel setið úti á góðviðrisdögum. Lítil tjörn með flúðum og fossum er fyrir framan matstofuna og allt umhverfi einstaklega þægi- legt. Á sömu hæð er bókasafn fyrirtækisins þar sem starfs- 111
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.