Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2003, Qupperneq 112

Frjáls verslun - 01.04.2003, Qupperneq 112
Ólafur Hersisson arktitekt, Ögmundur Skarphéðinsson arkitekt og Kolbeinn Bjarnason, kynningarfulltrúi hjá Orkuveitunni. Matstofan er frábær. Fyrir utan er tjörn og hægt að setja borðin út á góðviðrisdögum. Móttakan á fyrstu hæð og stiginn upp. fólk og almenningur hefur möguleika á að kynna sér blöð og bækur og leita upplýsinga um allt hið nýjasta í orkumálum. „Orkuveitan leggur mikla áherslu á samtengingu við almenning og það að hingað sé ekki verið að koma eingöngu til að borga reikninga," segir Ögmundur. ,ýVf þeim ástæðum var gert ráð fýrir þjónustuveri á jarðhæð þar sem til staðar er upplýsingaborð, sparisjóður, sýningarrými og iýrirlestrar- salir, ásamt netkaffi. Þetta verður til þess að í húsið kemur íjöldi fólks sem annars ætti þangað ekkert sérstakt erindi. Svona stórbyggingar hafa skyldur við umhverfi sitt, og þetta er leyst á mjög spennandi hátt hjá Orkuveitunni og húsið nýtist enn betur fýrir vikið.“ Nýjungar Margar nýjungar er að finna í húsinu og ein þeirra er rafhlaðið gler. „Þar sem fundarherbergin eru glerklædd og lítið mál að horfa inn í þau, þurftum við að finna leið til þess að hægt væri að loka þeim ef brýna nauðsyn bæri til,“ segir Ólafur. „Lausnin, sem við fundum, er fólgin í þvi að nota „rafmagns- gler“ í tilraunaskyni á tveimur stöðum, en um leið og hleypt er rafmagni á glerið verður það ógagnsætt og því hægt að nota glerveggina t.d. til myndsýninga eða glærusýninga. Þetta er hátækni sem á við í hátæknifýrirtæki sem þessu. Hurðir inn í deildir eru sömuleiðis úr gleri og bæði sjálf- stýrðar og hægt að opna þær með því að ýta á þær innan frá ef rafmagnið fer af þeim og þær afstillast." Opna rýmið Nokkuð hefur verið umdeilt hvort opið rými eigi rétt á sér í skrifstofubyggingum en Kolbeinn segir afar vel hafa tekist til í nýju byggingunni. „Hver hæð er sérstök en hefur þó ákveðin sameiginleg einkenni með öllum hinum," segir hann. „Allir starfsmenn hafa skápa og vinnustöðvar sem þeir geta flutt með sér með öllu sínu dóti ef t.d. kemur upp sú staða að þeir þurfi að vinna á annarri starfsstöð um tíma. Þetta er til mikilla þæginda, ekki síst fýrir þá sem þurfa að sinna margvíslegum störfum í öllum deildum. Þar sem húsið er ekki breiðara en raun ber vitni er gott útsýni fyrir alla, meira að segja á neðstu hæð, en ég tel það afar mikinn kost 112 Frh. á bls. 115
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.