Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2003, Blaðsíða 122

Frjáls verslun - 01.04.2003, Blaðsíða 122
Ég verð að fá að skapa eitthvað annað slagið svo mér líði vel og þá mála ég myndir," segir Gunnhildur Þórarinsdóttir. Gunnhildur Þórarinsdóttir, Th. Gunnarsson heildverslun Efár Vigdísi Stefónsdóttur Gunnhildur Þórarins- dóttir féll fyrir trölli. Ekki venjulegu lifandi trölli heldur litlu sætu leir- trölli. Það varð til þess að hún fór að flytja inn styttur og fleira frá Noregi og þar með varð til fyrirtækið Th. Gunn- arsson heildverslun ehf. „Við rekum saman heild- verslunina Th. Gunnarsson, ég og eiginmaður minn, Sveinn Ottósson," segir Gunn- hildur. „Það atvikaðist nú reyndar þannig að sonur mannsins míns gaf okkur styttu frá Noregi. Okkur þótti styttan falleg og vel unnin og ákváðum að hafa samband við fyrirtækið úti og þar sem Sveinn talar norsku eins og 122 innfæddur gekk þetta vel fyrir sig og við sáum strax að þarna var um gott vöruúrval að ræða.“ Th. Guðmundsson flytur einnig inn keltneska skartgripi og hinn fræga Lord of the Rings hring. „Svo seljum við kross sem faðir minn, sem var guUsmiður, bjó til ásamt gullsmíðafélaga sín- um, en hann er með Faðirvor- inu á,“ segir Gunnhildur. „Það má ef til vill segja að við leggj- um áherslu á vörur tengdar ferðamannageiranum þó svo úrvalið sé meira, Ld skart- gripir margs konar og styttur." Gunnhildur lauk verslun- arskólaprófi frá Verslunar- skóla Islands en fór eftir það í Iðnskólann og lærði tækni- teiknun. Hún lét það ekki duga heldur fór til Danmörku nokkrum árum seinna og lærði gluggaútstillingar og tók önn við Iðnskólann í gull- smiði ásamt því að vinna á gullsmíðaverkstæði föður síns. ,Á milli þess að ég lauk tækniteiknuninni og fór út til Danmörku vann ég á endur- skoðunarskrifstofu og á aug- lýsingastofu Kristínar," segir Gunnhildur. „Eg vann líka alltaf með skólanum og kynntist m.a. ferðamanna- bransanum þá og þótti hann spennandi og skemmtilegur." Aðaláhugamál Gunnhildar er list og listsköpun af ýmsu tagi en hún segist líka hafa gaman af sölumennsku og ferðalögum. „Eg verð að fá að skapa eitthvað af og til svo mér líði vel og þá mála ég myndir. Það er nú mest fyrir sjálfa mig en þó hef ég selt svolítið af mynd- um af og til þvf þegar country- bylgjan hófst hér á landi mál- aði ég á rekavið og spýtur og föndraði og seldi á handverks- mörkuðum. Eg syndi talsvert og nýt þess að hreyfa mig úti við. Eg hef líka gríðarlega gaman af því að ferðast og þá sérstaklega á Islandi en við gerum mikið af því að fara með tjaldvagn og eyða tíma í guðsgrænni náttúrunni og hlaða með því batteríin. Svo ferðumst við um heiminn og víkkum með því sjóndeildar- hringinn en uppáhalds- staðirnir eru Danmörk og Noregur. Hinsvegar hefur hver staður sinn sjarma og við bara njótum þess þar sem við erum hverju sinni.“ B!1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.