Morgunn


Morgunn - 01.12.1971, Blaðsíða 10

Morgunn - 01.12.1971, Blaðsíða 10
MORGUNN 88 Óvœnt stefnubreyting. Þegar Swedenborg stóð á hátindi frægðar fyrir vísindaiðk- anir sínar og vísindaritverk, og aukinn frami blasti enn við honum, varð skyndileg hreyting í lifi hans, er orsakaðist af at- burðum, sem eftir öllum líkum að dæma komu honum sjálfum mjög á óvart. Þetta átti sér stað að þvi bezt er vitað á 57. ald- ursári hans, er hann var staddur á ferðalagi í Hollandi til að annast mn útgáfu eins af vísindaritum símrni. Bar þá svo við, að honum birtist skyndilega ókunnur maður í vitrun. — Svo óvæntur var þessi atburður, að Swedenborg brá mjög við og varð sleginn ótta, því það, sem fyrir hann bar, var honum svo framandi og óskiljanlegt. Þessi atburður endurtók sig síðan með svipuðum hætti og sami maðurinn birtist honum í hvert sinn án þess að hann vissi hver hann væri. Þegar nokkuð var frá liðið, — að sögn Swedenborgs —, gaf hann sig loks til kynna, Swedenborg til mikillar undrunar, og kvaðst vera Jesús Kristur frá Nazaret. Boðaði hann Swedenborg, að hann væri til þess útvalinn og kallaður að gegna sérstöku þjónustuhlutverki í andlegum efnum meðal mannkyns. Skyldi hann helga líf sitt upp frá þessum degi þeirri köllun, að boða heiminum nýtt áð- ur hulið inntak hins Heilaga Orðs, sem væri fólgið að baki hinnar bókstaflegu merkingar þess, er spámennirnir og guð- spjallamennirnir hefðu ritað; en enginn hefði áður haft vitn- eskju um að Ritningin innihéldi slíkar duldar merkingar. — Birting þessa dulda inntaks væri nú opinberuð samkvæmt guð- legri ráðsályktun til uppfyllingar fyrirheitum Opinberunar- bókarinnar og Drottins Jehova fyrir spámennina, til endurnýj- unar hinni gömlu kirkju, er þannig skyldi öðlast nýtt og full- komnara inntak, mannkyni til leiðsagnar, svo það mætti á nýj- um tíma fullkomnari þekkingar verða þess umkomið að hljóta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.