Morgunn


Morgunn - 01.12.1971, Blaðsíða 101

Morgunn - 01.12.1971, Blaðsíða 101
RITST J ÓRARABB 179 félagsmenn. Hefur því orðið að ráði að frúin helgi sig fram- vegis miðilsstarfinu, og starfi þannig reglubundið fyrir félagið frá því i byrjun næsta árs. — Munu fundirnir hefjast upp úr áramótum, og heldur hún þá fundi fjóra daga i viku fyrir fé- lagsmenn. - Verður þannig mögulegt nú að veita þeim kost á miðilsfundum á vegum félagsins, og er það forráðamönnum mikið gleðiefni, að þetta skuli nú loks hafa tekizt, þar sem það hefur að sjálfsögðu ekki verið vanzalaust með öllu fyrir félag- ið, að geta ekki boðið félögum sínum upp á fundi hjá innlend- um miðlum, þótt hjálp og aðstoð erlendra miðla, er hafa komið hingað í stuttar lieimsóknir, hafi bætt þar nokkuð úr. Verður tekið við fundarbeiðnum i síma félagsins 18130 alla fimmtudaga kl. 17.00—18.30, og þótt sá háttur hafi verið á hafður fyrr, sökum takmarkaðrar starfsemi, að taka ekki við pöntunum nema fjórar vikur fram í tímann, hefur nú verið ákveðið, að tekið verði við öllum pöntunum þegar í stað, en siðar látið vita um fundartíma, ef ekki er mögulegt að ákveða tímann þá strax. - Aðgöngumiðar verða afgreiddir í skrifstofu SRFÍ að Garðastræti 8, á föstudögum einnig kl. 17.00 til 18.30. - Félagsmenn athugi vinsamlegast, að ekki er mögulegt að taka við pöntunum á þeim tíma, sem aðgöngumiðar eru af- greiddir, þar sem slíkt fellur ekki saman vegna starfsaðstöðu. — Er vonast eftir góðri samvinnu og skilningi félagsmanna í sambandi við þetta atriði. Það skal tekið fram, að fólk getur gerzt annað hvort dags- félagar í SRFl til að geta fengið fundi, eða orðið fullgildir fé- lagsmenn eftir því sem óskað er, og skal þessa getið, þegar fundir eru bókaðir. Að siðustu skal þess geta, að félagið hefur átt þvi láni að fagna, að Hafsteinn Rjörnsson, miðill, hefur haldið skyggni- lýsingar fyrir félagsmenn og gesti öðru hvoru. — Hafsteinn hefur, eins og kunnugt er, haldið fjölmarga skyggnilýsinga- fundi á undanfömum árum; hafa þeir vakið óskipta athygli meðal almennings, og orðið málefninu hin mesta lyftastöng. - f byrjun nóvember s.l. hélt Hafsteinn Rjörnsson einn slíkan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.