Morgunn


Morgunn - 01.12.1971, Blaðsíða 77

Morgunn - 01.12.1971, Blaðsíða 77
SKILABOÐ TIL HARALDAR BJÖRNSSONAR 155 sápufroðu, fram á mitt gólfið i hringnum. Þegar froðan hætti að renna, tók hún að hlaðast upp, þangað til hún var komin i 5-6 feta hæð, þá fór ég að greina karlmannsandlit efst í henni, sem skýrðist æ meira, þar til ég sá glöggt alla andlitsdrætti. Því næst heyrði ég karlmannsrödd, sem mér virtist koma frá fyrrgreindu andliti, sem sagði: „Þekkir þú Harald Björnsson, leikara?11 Svaraði ég því á þá leið, að ég væri honum mál- kunnugur. Aftur tók röddin til máls og sagði: „Mig langar að biðja þig að skila fyrir mig til Haraldar, sem er bróðir minn, að Guðmundur sé til ennþá, og taktu nú vel eftir“. Sýndi hann mér þá vinstri vanga sinn enn skýrar. Tók ég þá sérstaklega eftir allstóru nefi með áberandi sítt miðsnési. Teygði hann því næst fram vinstri hönd, út úr þessari hvítu froðu, og sýndi mér hring á hendinni. Aftur sneri hann að mér vinstri vanga og beindist öll athygli mín að hinu síða miðsnesi hans. Að þessu loknu hvarf andlitið og höndin í froðuna, sem nú tók að hjaðna niður að gólfi og streyma aftur til uppruna síns í manninn, sem i hægindastólnum var. Heyrði ég þá mælt á enska tungu af einhverjum í hringn- um, sem lét undrun sína í ljós yfir því tungumáli, sem þeir heyrðu þar mælt á. Veran sem með mér var gerði mér aðvart um, að tími okk- ar væri á þrotum. Þutum við með enn meiri hraða í gegnum veggi hússins, og man ég síðast eftir ljósadýrðinni yfir borg- inni. — Um heimleiðina er fátt eitt að segja annað en það, að ég fann glöggt fyrir meira öryggi en áður, um að ég mundi kom- ast heim í minn skrokk slysalaust. Þegar að húsi mínu kom, fórum við stytztu leið inn i gegnum þak hússins, og stóð ég brátt aftan við hvílu mína og sá sjálfan mig liggjandi þar. Veran sem með mér var hvarf, og ég hrökk i skrokkinn. Settist ég upp í hvílunni, fór fram í eldhús og fekk mér heitt kaffi til að hrista af mér slenið og kuldahrollinn. Næsta dag hringdi ég af forvitni til eins af ættingjum Har- aldar Björnssonar, dr. Magnúsar Z. Sigurðssonar, og spurði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.