Morgunn


Morgunn - 01.12.1971, Blaðsíða 83

Morgunn - 01.12.1971, Blaðsíða 83
HUGBOÐ OG FRAMSÝN 161 og kasta upp vatni. Var síðar sóttur læknir, sem að lokinni rannsókn lýst þvi yfir, að barnið væri úr allri hættu. En hann bætti því við, að hefði hjálpin borizt nokkrum mínútum síðar, hefði það að öllum likindum verið um seinan. Þetta er gott dæmi mn það, sem svo vel hefur verið lýst á íslenzku með orðinu hugboð. Ekki vitum við hvaða öfl i okk- ur gera þetta kleift, en enginn vafi er hins vegar á því, að við íhugun muni koma i ljós, að flestir kannist við að hafa ein- hvern tíma á ævinni fengið slík hugboð, þótt ekki hafi þau ef til vill orðið til þess að bjarga mannslífi. Þetta minnir okkur á, hve lítið við vitum um hulda heima sálarinnar og þau ókunnu öfl, sem í okkur búa; eru vísinda- menn i sálarfræðum hér ekki undan skildir. Síðdegis fimmtudaginn 19. nóvember s. 1. sat ég við kaffi- sopa í einu veitingahúsi Reykjavíkur og ræddi við kunningja minn ýmis dulfræðileg efni, en hann er mikill áhugamaður um þau mál eins og ég. Skiptumst við á skoðunum, og tíminn leið fljótt. Atriði, sem hann drap á, minnti mig sterklega á merkan enskan dulfræðing og kenningar hans, og hugsaði ég fast um nafn hans. En áður en ég gæti nefnt það, minntist kunningi minn á það og tók að ræða þessar kenningar frá svipuðum sjónarhóli og ég hafði hugsað mér. Hafði ég sent honum hugsunina? Eða las hann hana úr huga mér? Ekki treystist ég til að svara því með neinni vissu, þó að það hins vegar hafi lengi verið trú mín, að maðurinn sé í senn útvarps- stöð og viðtæki. Margar vel staðfestar og merkilegar frásagnir um flutning hugsana á milli manna renna stoðum undir þessa skoðun. Er ekki ósennilegt, að eftir eigi að koma i ljós ða orðin „tilviljun“ og „heppni“ séu helzt til frjálslega notuð um það, sem fólk ekki skilur. Ég ætla að nefna hér annað dæmi um einkennilegt hugboð, sem einnig gerðist hér á landi fyrir um það bil tveim árum. Eins og í fyrri frásögninni starfaði maður sá, sem hér kemur við sögu, hjá fyrirtæki í Reykjavík, en það rekur ýmis konar starfsemi viðsvegar úti um land. Starf þessa manns lá meðal annars í því að fara á vegum fyrirtækisins reglulega í eftirlits- 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.