Morgunn


Morgunn - 01.12.1971, Blaðsíða 11

Morgunn - 01.12.1971, Blaðsíða 11
OPINBERANIR EMANIJELS SWEDENBORG 89 frelsun og endurlausn fyrir upplýsta og fullkomnari trú. — 1 þessu fólst það, að Swedenborg hlaut að verða að varpa frá sér öllum frekari framavonum á sviði vísinda og helga sig algjör- lega þessari æðri köllun, óskiptur. — Kostaði þetta hann mikla innri baráttu, vegna þeirrar sjálfsafneitunar er í þessu var vissulega fólgin, en eftir harða baráttu yfirvann hann sjálfan sig og varpaði frá sér hinum veraldlegu framavonum allsendis ótrauður. — Þetta þýddi að sjálfsögðu miklar umbyltingar í lífi Swedenborgs. Hann sagði þannig lausu starfi sínu við námaráðið í Stokkhólmi og sneri sér einvörðungu að því, að rækja köllun sína. Fór hann fram á, í ljósi hins langa starfs- ferils síns fyrir þessa stofnun, að honum yrðu veitt sem eftir- laun hálf fyrri laun sín. — Hann var leystur frá starfi sínu með sóma fyrir framúrskarandi vel unnin störf, og treguðu það allir, að hann hefði tekið þessa örlagaríku ákvörðun, en þvi varð ekki breytt. Sem umbun verka sinna var ákveðið að hann skyldi halda fullum og óskertum launum sínum til ævi- loka, í heiðursskyni. Vitranir — köllttn. Upp frá þessu sneri hann sér með fullum krafti að þvi að þjóna köllun sinni. Segist honum svo frá sjálfum, að Kristur Drottinn hafi opnað honum sýn inn á æðri lífssvið og sjálfur veitt honum fræðslu um þau efni er varðaði köllun hans og hlutverk, svo hann mætti verða fær um að rita hinn nýja boð- skap til birtingar mannkyni. öðlaðist hann í gegnurn vitranir sínar óviðjafnanlega reynslu, er birti honum eðli mannlífsins og grundvallarrök allífs með ótrúlega ljósum hætti og skýrum. Upplifði hann og hefur lýst með margháttuðu móti þeim veru- leika er mætir manninum, eftir að hann hefur kvatt þennan heim og haldið til hærri lífssviða; og leggur hann mikla áherzlu á það, hversu þýðingarmikið það sé mannkyni, að fá vitneskju um hvað bíði manna í framlífinu, eftir því hvemig þeir haga lífi sínu á meðan þeir dvelja hér á jörðu. Hefur hann ritað margar merkilegar bækur um vitranir sínar, — en afköst hans í þeim efnum voru svo ótrúleg, að þau út af fyrir sig, —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.