Morgunn


Morgunn - 01.12.1971, Blaðsíða 69

Morgunn - 01.12.1971, Blaðsíða 69
SÁLFAHIR 147 andi; þau áttu ekki von á þessum furðulegu umskiptum. Eftir að hafa ráðgazt við Vennum-hjónin, var sú ákvörðmi tekin að hafast ekki að í nokkra daga og sjá hverju fram yndi. Kannski voru þetta bara einhverjir duttlungar, sem hyrfu af sjálfu sér. En þetta voru engir duttlungar. Lurancy hélt áfram að um- gangast fjölskyldu sína eins og ókunnugt fólk og sárbiðja þau um að leyfa sér að fara heim. Hvers vegna var verið að stia henni frá fjölskyldu sinni, sem hún hafði ekki séð í mörg ár? Vennum sá, að við svo búið mátti ekki lengur standa, fór aftur á fund Roff-hjónanna og sagði þeim, að eitthvað yrði að taka til bragðs. Væru þau fáanleg til þess að koma heim og leyfa Lurancy að sjá þau? Ef til vill gæti það með einhverjum hætti orðið til góðs. Fjórum dögum eftir að Lurancy kom fjölskyldu sinni á óvart með því að tilkynna að hún væri Mary Roff, komu Roff- hjónin ásamt Minervu, dóttur sinni, i heimsókn til Vennum- fjölskyldunnar. Þegar þau nálguðust á gangstéttinni, enn hálfa húsaraðalengd undan, leit Lurancy upp og sá þau. Hún spratt þegar á fætur. „Þetta er mamma og systir mín Nervie!“ hrópaði hún. Þegar hin raunverulega Mar}r Roff var lifandi, hafði hún alltaf kallað eldri systur sína Nervie, allt frá því að hún gat sagt það. Stúlkan fleygði sér nú i faðm frú Roff og Mínervu og gleði- tárin streymdu niður kinnar hennar. Konurnar komust í mestu vandræði og vissu ekki hvemig þær ættu að snúast við þessu. Hér var óskyld stúlka, sem hélt þvi fram, að hún væri elsk- aður ættingi, sem þær vissu, að var dáinn. En hún lét sig það engu skipta og rabbaði við þær um gamla vini og um fjöl- skylduna, sem þær liefðu verið að heimsækja, þegar hún dó í Peoria þrettán árum áður. Hún spurði um litla bréfaöskju, sem Mary Roff hefði fengið að gjöf frá vinum sínum, skömmu fyrir lát hennar. Höfðu þær varðveitt bréfin? Frú Roff, sem nú var komin í mikla geðshræringu, fékk stunið því upp, að þær hefðu gert það. Stúlkan tók svo að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.