Morgunn


Morgunn - 01.12.1971, Blaðsíða 61

Morgunn - 01.12.1971, Blaðsíða 61
GERARD CROISET OG HUGSKYNJANIR HANS 139 útliti, rödd, líkamslýtum, ef einhver eru, fötum hans, hugsun- um og tilfinningum, ekki sízt ef hann ber ótta eða kvíða fyrir einhverju. Hann getur jafnvel hermt eftir honum. 2. Hann getur sagt frá umhverfi bréfritarans og stöðu. Hann sér bækur í kring um hann eða vélar, sem hann vinnur við. Hann getur skýrt frá atvikum, sem komið hafa fyrir hann eða eiga eftir að henda hann. 3. Hann sér fólk, sem hann umgengst eða er honum vanda- bundið, vini hans eða samverkamenn og getur jafnvel sagt frá atvikum í sambandi við það. 4. Hann sér heimili bréfritarans og landslag umhverfis það. Sjaldan sér hann þó þetta allt saman, bætir prófessorinn við. Oftast sér hann aðeins tvennt eða þrennt af þvi, sem hér er greint. Croiset hefur, eins og fyrr er sagt, hlotið mjög litla mennt- un og svo önnum kafinn hefur hann löngum verið, að ekki hefur honum gefizt mikill tími til bóklesturs. Hann er nokkuð örlyndur og er ekki laust við, að því bregði stundum fyrir, er hann á við alþýðu manna, að hann virðist vera dálitið rogg- inn af hæfileikum sínum. Einu sinni var t. d. sagt við hann, að troðfullt herbergi gesta biði eftir samtali við hann. Þá svar- aði hann: „Látum þá bara bíða. Það er ekki til nema einn Croiset!" Annars ber öllum saman um það, sem bezt þekkja hann, að hann sé í hvívetna gagnheiðarlegur og góður drengur. Við dr. Tenhaeff og aðra vísindamenn hefur hann oft sagt: „Ég er bara venjulegur maður. Allir hafa í einhverjum mæli þá hæfi- leika sem mér eru gefnir. Hjá mér hafa þeir kannske náð dá- lítið meiri þroska.“ Ekki vandist hann á það i uppvexti að fara í kirkju, því að foreldrar hans létu sig trúmál litlu skipta. Þó var hann innilega trúaður á imgum aldri og baðst iðulega fyrir, enda þótt for- eldrar hans hentu aðeins gaman að því. Hann ber mikla lotn- ingu fyrir Kristi, og telur sig kallaðan af guði til að vinna verk sitt. „Mér er það ljóst,“ segir hann, „að skaparimi hefur gefið mér merkilegar gáfur, sem mig langar til að nota öðrum mönn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.