Morgunn


Morgunn - 01.12.1971, Blaðsíða 106

Morgunn - 01.12.1971, Blaðsíða 106
184 MORGUNN ingum gegn um ákveðinn miðil. En hafi framliðnir læknar starfað að lækningum gegn um Cayce, þá hefur það verið stór hópur færstu sérfræðinga, því ekki er kunnugt um neinn lækni, sem uppi hefur verið og búið hefur yfir annari eins þekkingu á hinum fjölþættustu sviðum læknisfræðinnar og fram kom í ráðleggingum Cayces í dásvefni. Hann læknaði þúsundir manna, sem færustu sérfræðingar höfðu algerlega gefizt upp á að lækna og reyndist þeim algjörlega um megn að útskýra þessar dularfullu lækningar, sem hver einasti maður gat þó gengið úr skugga um. Edgar Cayce sagði fyrir siðari heimsstyrjöldina, sá fyrir jarðskjálfta og náttúruhamfarir, eins og að eyjar mundu rísa úr hafi (er Surtsey gott dæmi þess). Hafa ýmsir þessara spódóma þegar rætzt. En Cavce spáði stórkostlegum jarðbyltingum á tímabilinu frá 1958—1998, þar á meðal hvorki meira né minna en eyðingu New Yorkborgar, Los Angeles og San Francisco. Við nýjustu jarðskjálftarannsóknir i San Francisco hafa komið í ljós vaxandi hkur til þess að þessi ógnarspá þurfi ekki að vera neinn hugarburður. Annars eru allir spádómar Cayces óvenjulega vel vottfestir og aðgengilegir, því þeir voru hraðritaðir jafnóðum og eru varðveittir í skjalasafni stofnunar, sem helgar sig rannsókn á þeim og útbreiðslu á ýmsum kenningum hins látna dulspek- ings. Þessir skráðu spádómar eru samtals 14.249, en dálestrar hans er talið að hafi verið um 16.000. Bók þessi, sem á frummálinu ber nafnið Edgar Cayce — The Sleeping Prophet er ákaflega forvitnileg fyrir þá, sem áhuga hafa á dulrænum fyrirbærum og reyndar hvern hugsandi mann. Hér er saman komið feiknamikið efni, sem hlýtur að vekja hvern lesanda til umhugsunar um ótrúlega hæfileika mannssálarinnar og tilgang lífsins yfirleitt. Bók þessi mun hafa orðið metsölubók í Bandaríkjunum og er það skiljanlegt. En ekki stafar það þó af því, að hún sé sérstaklega vel skrifuð. Hún er ekki vel skipulögð efnislega, dálítill blaðamennskublær á þessu mikla staðreyndasafni. Ekki verður höfundi þó kennt um að ýmislegt er nokkuð flausturslegt í sambandi við þessa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.