Morgunn


Morgunn - 01.12.1971, Blaðsíða 37

Morgunn - 01.12.1971, Blaðsíða 37
OPINBER OFSÓKN 115 Þegar orðrómurinn um miðilshæfileika frú Köber tók að breiðast út, voru gerðar aðrar tilraunir. Þannig kom oft fyrir, að fólk sendi frá útlöndum innsiglað bréf til Dahls dómara. Á miðilsfundi var svo slíkt bréf sett á borðið, sem fundarmenn og miðillinn söfnuðust um. Á fundinum taldi Ludvig svo — gegn um miðilinn upp ýmsar tölur, sem voru skrifaðar niður. Því næst voru þessar tölur, ásamt óopnuðu bréfinu, sendar aftur til sendanda. Með því svo að breyta tölunum í bókstafi stafrófsins, kom skiljanlegt svar út úr þvi - svar við innihaldi bréfsins, sem eins og áður var sagt, var aldrei opnað. f öðrum tilraunum gat Ingeborg skrifað bréf frá látnu fólki með rithönd þess. Ein hin athyglisverðasta þessara tilrauna fór fram þann 19. desember 1926. Þá skrifaði Ingeborg tvö bréf samtimis; annað með hægri hendi, hitt með vinstri. Ekki horfði hún á bréfsefnið, sem hún skrifaði á, en hélt á meðan uppi fjörugum samræðum við stjórnanda sinn, Ludvig. Bréf þessi voru hvort með sinni rithönd og mismunandi utanáskrift. Þá kom það einnig fyrir, að hlutir birtust. Eitt skipti birtist pappirsörk í tómum lófa Ingeborg. Þegar örkin var athuguð, kom í Ijós, að á hana voru skrifaðar athugasemdir með rit- hönd Ludvigs, en hann hafði á háskólaárum sínum lagt stund á enskar bókmenntir. Að því er Ludvig sagði — talaði gegn um systur sína - þá voru þetta athugasemdir, sem hann hafði skráð hjá sér i fyrmefndu námi. Á jólum 1929 vom að meðtöldum Dahl dómara saman komnir fimm úr fjölskyldu hans heima hjá honum. Var þeim sagt gegn um Ingeborg, sem var í svefntransi, að þau skyldu útvega silfurpappír i tilraun. Þegar Ingeborg komst í vökudá, sagði stjómandinn henni og Dahl dómara að taka pappírinn og halda honum útbreiddum á milli sín — halda með hvorri hendi í sitt hornið. Þau gerðu það. Að nokkmm tima liðnum skýrði dómarinn svo frá, að honum fyndist sem rafstraumur færi um sig frá öxl og niður í gegmun hendumar. Á sama andartaki birtist þykkur jarpur hárlokkur á miðjum pappírn- um. Fundarmönnum, sem stóðu í kring, var ráðlagt að snerta hann ekki fyrst um sinn, heldur biða um stund, annars mundi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.