Morgunn


Morgunn - 01.12.1971, Blaðsíða 44

Morgunn - 01.12.1971, Blaðsíða 44
122 MORGUNN október 1936, var Ingeborg lótin laus úr fangelsi. Og þann 7. júlí 1937 var endanlegur dómur birtur. Samkvæmt honum var það fullkomlega sannað, að miðillinn gæti ekki í vakandi ástandi hafa vitað um spá sína um lát föður sins, sem hún hafði komið fram með í transástandi. Að spáin skyldi rætast, var útskýrt sem náttúrlegt fyrir- brigði, og hefði stafað af gagnkvæmum sefjunaráhrifum sem hefðu átt sér stað með þeim hætti, að dauðahugmyndirn- ar og dauðahugboðin, sem dómarinn sjálfur kynni að hafa haft, hefðu komið aftur til hans gegn um dóttur hans í transi, en það hefði aftur á móti haft þau áhrif á dómarann, að hann ekki einungis hefði verið viðbúinn, heldur jafnvel greitt götu þess, að hann kynni að deyja. Til dæmis með því að synda of langt. Virðist þessi skýring engu síður dularfull en spá- dómsgáfa frú Ingeborg. Niðurstaða dómsins í sambandi við siðræna kosti miðilsins var mjög vilhöll og í réttu samræmi við eðliskost hennar, eins og móðir hennar hafði lýst henni í hinzta bréfi sínu. En hvað sem þessu leið, þá varð samt ein afleiðing þessarar neikvæðu niðurstöðu um raunveruleika sálrænna fyrirbrigða sú, að Norska sálarrannsóknafélagið varð að láta starfsemi sina falla niður í mörg ár. En á hinn bóginn varð þetta mjög mikilvæg lexía fyrir forystumenn félagsins í sambandi við meðferð sálarrannsóknamála og aðferðir. Niðurstaða prófessors Þorsteins Wereide varð þessi: Furðulegustu fyrirbærum, sem fram koma við sálarrann- sóknir ætti ekki að segja frá opinberlega. Um þau ætti ein- ungis að skrifa skýrslur og ræða í þröngan lióp þeirra manna og kvenna, sem hafa til að bera það andlega jafnvægi, og þann heimspekilega og siðferðilega þroska, sem nauðsynlegur er til þess að íhuga slik fyrirbæri af nokkru viti. Ef þessari meginreglu hefði verið beitt í þau sjötíu eða átta- tíu ár, sem liðin eru síðan sálarrannsóknir hófust á vísinda- legan hátt, þá hygg ég það vafalaust, að framfarir í þessum efnum hefði verið hraðari en raun hefur á orðið. Við þessa frásögn hef ég engu að bæta, öðru en því, að á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.