Morgunn


Morgunn - 01.12.1971, Blaðsíða 18

Morgunn - 01.12.1971, Blaðsíða 18
96 MORGUNN arinnar er fyrir hann sjálfan; hvort hún er sársauki eða vel- líðan. Swedenborg leggur jafnframt áherzlu á það, að hvort maðurinn er þannig illur eða góður, kærleiksríkur eða sín- gjam, hafi ákvarðandi áhrif á hvernig honum vegnar í heimi andans. Ábyrgö — siSfer&i. Kenningar og útlistanir Swedenborgs, byggðar á vitrunum hans, hafa vakið andlega hugsandi menn til enn alvarlegri umhugsunar en áður um hina miklu ábyi'gð, sem hvílir á hverjum og einum, um að vanda líf sitt og ástunda viðleitni til dyggðugs og hreins lífernis í hvívetna. — Hinn frjálsi vilji mannsins leggur honum á herðar ábyrgðina á eigin örlögum um tíma og eilífð. Þar verður hver að skapa sér verðleikana sjálfur og ávinna sér eigin sáluhjálp fyi'ir þá. — Fyrirfram fyrirgefning glæpa og siðlauss lífernis fyrir friðþægingu Frels- arans með píslardauða hans, - segir Swedenborg - samrýmist ekki heilbrigðri skynsemi, og hver verður að svara fyrir sitt eigið líf og hegðun, - enda verður maðurinn eftir dauðann það, sem hann hefur gert sig með lífi sínu og hegðun hér á jörðujörðu; að halda öðru fram, segir hann, er að gefa sig á vald hinnar hörmulegustu villukenningar. Uiif mikla lögmál. Hér er þá komið að því, sem öll trúarbrögð lcenna eða fela í sér með einu eða öðru móti. — Sælu og friðar er að leita í meðalhófinu, hinum gullna meðalvegi, og öll lögmálin vísa veginn til þessa, en viðleitnin verður að koma frá manninum sjálfum, eigi hann að vænta nokkurrar uppskeru. Kristnr seg- ir við manninn, að hann eigi að elska Drottin Guð sinn og ná- ungann eins og sjálfan sig. — Áherzlan á að vera á „eins og“, en það er hið veigamesta skilningsatriði, þvi annars missir kenningin marks. — Hinn heilagi Buddha lagði áherzlu á lög- mál meðalvegsins, og hann varaði við öfgunum tveim, annars vegar, sjálfspyndingunni, en hins vegar leið munaðar og nautna, því báðar fela þær í sér jafnvægisleysið. Og þetta er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.