Morgunn


Morgunn - 01.06.1981, Síða 9

Morgunn - 01.06.1981, Síða 9
SKII.NINGUF. . . 7 sé sjálfri sér samkvæm, náttúrulögmálin haldist óbreytt. Raunvísindamenn líta á alla veröldina, alla náttúruna, sem eina heild, og eru að því leyti eingyðistrúar, ef svo má að orði komast. Þó getum við ekki notað það orð, því að starf raun- vísindamannsins er algerlega takmarkað af eðli náttúrunnar, án tillits til þess, hvort Guð er til eða ekki. En það er einnig annað, sem brautryðjendur raunvísindanna hafa gefið sér eða slegið föstu, og það er eðli mannlegrar skynjunar. Þvi var trúað fyrr á árum, að mannlegt vitundarlíf væri það sem stundum er kallað tabula rasa, óskrifað blað, sem tæki við áhrifunum utan að, án þess að breyta þeim eða túlka. Tabula rasa merkti vaxtöflu, sem búið væri að skafa af letrið og gera alveg auða, svo að hægt væri að skrifa á hana að nýju. Þann- ig væri þvi háttað um manninn, sem væri að athuga fyrirbæri lilverunnar í vísindalegum tilgangi. Áhrifin af sólinni, stjörn- unum, og raunar hverju sem var, yrðu að myndum á alger- lega auðu spjaldi. Skynfæri mannsins sjálfs, sjón, heyrn, þef- færi og bragðfæri væru nákvæmlega í samræmi við allt, sem væri utan við manninn. Sá, sem t. d. horfði á sólaruppkomu eða sólarlag ætti cngan þátt í að túlka þessi margháttuðu áhrif í skynjuninni. Nú á dögum eru menn farnir að gera ráð fyrir því, að skynjun mannsins sé ekki svo háttað. Maðurinn sjálfur á meiri þátt í sköpun þess hugarheims, sem hann lifir í, en flesta grunar. Mig langar til að skýra þetta með einu dæmi, þó að það lýsi sjálfum mér sem hálfgerðum prakkara. Eitt sinn á ungl- ingsárum mínum stóð ég við glugga á efri hæð í Hrauni, þar sem ég var upp alinn. Mér verður litið inn á svokallað Sól- hólstún og sá ekki betur en rauðbrúnn hestur stæði þar niðri á sléttunni, með reistu höfði og sperrtum eyrum. Þegar ég hefi horft á hestinn góða stund, sé ég allt í einu, að hann breytist i hund, sem ekki stendur niðri á sléttunni, heldur á kletti, sem var miklu nær mér, svo sem hebningi nær en hest- urinn hafði verið. Móðir min var stödd inni i herberginu og ég kalla í hana: „Mamma, sérðu hestinn, sem stendur þarna niðri á sléttunni?“ Mamma horfði út um gluggann dálitla
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.