Morgunn


Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 27

Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 27
AFSTAÐA . . 25 indin kunni að smitast af trúarbrögðum og „svartagaldurs- kukli“. önnur ástæða er fordómar og er yfirlýsing banda- riska sálfræðingsins D. O. Hebb sígilt dæmi þar um: „Hvers vegna viðurkennum við ekki ESP (extra sensory perception: skynjun án milligöngu skynfæra, — innskot mitt) sem sálfræðilega staðreynd? Rhine hefur birt sannanir, sem mundu hafa sannfært okkur, ef hér væri um að ræða hvaða deilumál annað sem vera skyldi, þar sem unnt væri að geta sér til um, hvernig hlutirnir gerðust" . . . „Persónulega viður- kermi ég ekki ESP eitt einasta augnablik, því þar er engan þráð að finna. Sá ytri mælikvarði, sem ég nota bæði i efna- fræði og eðlisfræði segir mér, að ESP sé ekki staðreynd, þrátt fyrir hin raunhæfu sönnunargögn, sem lögð hafa verið fram. Eg get ekki séð, að starfsbræður mínir hafi neina aðra ástæðu til að hafna þeim“ . . . „það er eins vist, að það eigi eftir að koma á daginn, að Rhine hafi rétt fyrir sér, enda þótt það sé ósennilegt samkvæmt minni skoðun, og ástæðan fyrir því að ég hafna skoðunum hans, er i bókstaflegum skilningi — fordómar.“ Enn eina ástæðu má nefna, ástæðu sem reyndar á sér djúp- ar rætur í vísindalegri hugmyndafræði enn þann dag i dag og er það hin lifseiga vélhyggjukenning, er kom upp á síð- ustu öld. Eitt einkenni vélhyggjunnar er, að litið er lagt upp úr persónulegri reynslu einstaklinga, en eins og við vit- um, er persónuleg upplifun einmitt veigamikið einkenni dul- rænna fyrirbæra. Prófessor Páll Skúlason hefur m.a. þetta um vélhyggjuna að segja: „Á 18. og 19. öld verður vélhyggjan sjálfsögð í augum fjölda náttúruvísindamanna. Skopast var að rómantískum heimspekingum, sem höfnuðu vélhyggjukenningu eðlisfræð- innar og boðuðu að náttúran væri óendanlega flókið og dá- samlegt lífríki, sem umlyki mannlífið, vísindi og tækni. Þess- um hugmyndum var hafnað sem óskiljanlegri þvælu og kjaftæði sem i skásta tilfelli mætti flokka undir lélegan skáld- skap. Heimurinn skyldi skoðaður eins og gifurlega flókin vél sem lyti fáeinum meginlögmálum, en svo slór og marg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.