Morgunn


Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 49

Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 49
SJÁLFSKÖNNUN í GEGNUM DRAUMA 47 þessu alls ekki varið með aðra, eins og oft vill nú vera með fólk sem gætt er einhverjum óvenjulegum hæfileikmn. Auk þess að verja tveim árum í umræddri yogastofmm í þetta sérstaka áhugamál sitt, hefur hann jafnframt viðað að sér ógrynni af efni og upplýsingum um drauma, allt frá sögu- legum fróðleik að niðurstöðum af vísindalegum rannsóknum vorra daga — hversu langt sem þær nú ná, enn sem kom- ið er. Samkvæmt kynningarbæklingi Steinberg, var hann á ár- unum 1972 til 1975 einn af ráðgjöfum kanadisku stjómar- innar við að finna leiðir til þess að vinna gegn eiturlyfja- neyzlu — þá á grundvelli kunnáttu sinnar og tækni við ráðn- ingu drauma. Hann hefur einnig haldið fjölda fyrirlestra við nafngreinda háskóla og stofnanir í Kanada og t.d. fyrir samtök geðlækna og geðdeildir ýmissa spítala. Má þar nefna Ottawa Civic Hospital, Jewish General Hospital og fl. Grundvallarkenning Gerald D. Steinberg er sú, að í mann- inum séu þættir sem bjóða upp á nánast ótakmarkaða mögu- leika hvað sjálfsþekkingu, sköpunargáfu og þroska varðar. Hann telur drauma verða einn lykilinn að þessari auðlind og einhvern þann athyglisverðasta. Sérstaklega hefur haim áhuga á lækningamætti drauma og á þá við merkingu þeirra - í andlegum jafnt sem líkamlegum skilningi. Þannig er hann þeirrar skoðunar, að draumar geti gefið mikilvægar ábendingar mn heilsufar svo gripa megi til gagnráðstafana í tæka tíð. Þvi felst tækni hans í því að kenna fólki að greina sína eigin drauma sjálft og að hafa þó einhverja stjóm á þeim. Hvað þessu viðvíkur, telur hann að hver einstaklingur verði að koma sér upp sínu eigin kerfi varðandi merkingu hinna ýmsu drauma og tákna er kunna að koma fyrir í þeim, eins og t.d. vatn, missir tanna, dýr og hvað mann kann nú að dreyma. 1 því sambandi leggur hann mikla áherzlu á að ákveðin tákn geti verið bundin mjög jákvæðri reynslu og önnur á hinn bóginn voveiflegri reynslu. Þannig gæti missir tanna þýtt sitt af hverju en m.a. ekkert merkilegra en það, að tímabært sé að koma sér til tannlæknis. Líkam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.