Morgunn


Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 8

Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 8
JAKOB JÖNSSON DR. THEOL. SKILNINGUR FRUMKRISTNINNAR Á „YFIRNÁTTÚRLEGUM“ ATBURÐUM (Fyrirlestur á jundi Sálarrannsóknafélags íslands 11. desember 1980). Það er sannarlega ekki auðvelt að flytja fyrirlestur um það efni, sem hér hefir verið tilkynnt, skilning fornaldarinnar á yfirnáttúrlegum atburðum. Fornöldin var í svo mörgu fjar- læg hugsunarhætti tuttugustu aldarinnar, heimsmyndin önnur og umhverfi mannsins annað en það, sem við eigum að venjast. Og fornöldin bjó yfir mikilli fjölbreytni í hugsun, ekki síður en okkar eigin öld. Aður en við snúum okkur að spurningunni, sem fyrir liggur, um skilning fornaldarinnar á yfirnáttúrlegum atburðum, verð- um við að reyna að gera okkur ljóst, hvað átt er við með yfir- náttúrlegum fyrirhærum. Að hvaða leyti þau eru aðskilin frá hinu náttúrlega. Við, sem nú erum komin á efri ár, höfum lært að miða við raunvísindin, sem svo eru nefnd. Það, sem er raunvísindalega rétt, er náttúrlegt. En hvernig komast raunvísindamennirnir að sínum niðurstöðum? T fyrsta lagi gera þeir tilraunir og athuganir á einstökum fyrirbærum og reyna að finna sambandið milli þeirra og skilyrðin, sem þau eru háð. Síðan eru fyrirbærin sett í kerfi eða stærri heildir, og þegar talað er um að skýra eða útskýra fyrirbæri, er ein- faldlega átt við, að hægt sé að setja það í samband við eitt- hvað annað og fá þvi sinn stað i kerfinu. Raunvísindamenn hljóta þó að gefa sjálfum sér eina forsendu, sem við getum kallað heimspekilegt trúaratriSi, en hún er sú, að tilveran
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.