Morgunn


Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 33

Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 33
ÓLAFUR HALLDÓRSSON: FJARHRIF OG FYRIRBOÐAR (Erindi á fundi Sálarrannsóknafélags íslands 5. febrúar 1981). Ætlun mín er að greina lauslega frá nokkrum hugmyndum manna um eðli vissra fyrirbæra, sem til skamms tíma hafa almennt verið talin utan verksviðs vísindalegra athugana - jafnvel yfirnáttúrleg, hvað sem það táknar. Hér verða aðeins tekin nokkur dæmi um slík fyrirbæri — nánast af handahófi og ekki er ætlunin að taka sérstaka afstöðu með eða á móti hinum ýmsu tilgátum, en það gefur auga leið, að hver þeirra um sig á sér ákafa fylgismenn, sem telja þá oft allar hinan tilgáturnar endaleysu og ekki skortir á röksemdafærslur með og á móti hverri tilgátunni um sig. Og ég geri ráð fyrir, að sumum hér muni finnast sumar eftirfarandi bollaleggingar hið mesta rugl og ekki skyni bornu fólki bjóðandi. En höfum hugfast, að þessi mál eru nú mjög i deiglunni og a. m. k. flestar tilraunir til að skýra eðli þessara fyrirbæra ágiskanir einar. Nóg run það. Þótt ég telji hér á eftir upji hin ýmsu fyrirbæri sitt í hvoru lagi, er ég ekki þar með að gefa í skyn, að engin tengsl geti verið á milli þeirra. Það er líka rétt að taka fram i byrjun, að hér verður eingöngu rætt um, huerrúg hin ýmsu fyrirbæri hugsanlega eiga sér stað — ekki hvort þau eiga sér stað. Eg tel fyrir mína parta, að þannig rannsóknir hafi þegar verið framkvæmdar á þessum fyrirbærum, að um tilvist þeirra í einhverjum skilningi þurfi ekki lengur að efast. Fjarhrif. Fjarhrif er heildarheiti á hinum ýmsu fyrirbær- um, svo sem hugsambandi og ómeðvituðum áhrifum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.