Morgunn


Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 65

Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 65
HVAR ER MANNKYNIÐ Á VEGI STATT? 63 lykta með stórst.yrjöld, jafnvel kjamorku- og sýklastyrjöld. Slíkt hugarfar ætti þó sannarlega að vera orðið mannkyninu jafnfjarrænt og blóðhefndir fyrri alda eða sú siðfræði, að deilumál ætta og einstakra manna skyldu útkljáð með morð- um og mannvigum. Er ekki ástæða til að hafa nokkra áhyggju af famaði þess heims, þar sem sumar stærstu, voldugustu og auðugustu þjóðimar verja meira af fé, efnaverðmætum og vísindalegri orku til herbúnaðar en nokkurrar tiltekinnar starfsemi á öðrum þjóðfélagssviðum? Um afvopnun er að vísu margt og mikið rætt, og margir góðir menn leggja því máli lið, en sú viðleitni rekst eigi aðeins á valdastreitu herveldanna og ótta þeirra og tortryggni hvers í annars garð, heldur einnig þá óhugnanlegu staðreynd, að framleiðsla vopna og annars herbúnaðar er ein helzta gróðalind stórra auðfélaga, sem sízt vilja missa þann spón úr aski sínmn og em svo voldug, að þau geta knúið rikisstjórnir til að gerast þeim eftirlátar. Og sjálf tilvera vopnanna knýr á mn það, að þeim sé beitt. En á þessari stundu eru háðar styrjaldir i heiminum, eins og öllum er kunnugt, smástyrjaldir svokallaðar, en meira en nógu stórar fólki því, sem verður þeim að fórn. Og enn eiga sér stað andstæður þjóða og kynflokka, er frá sjónarmiði nú- tíðarmanns að sjá virðast hartnær óleysanlegar, árekstrar- efni, sem leitt gætu til hemaðarátaka eða borgarastyrjalda stórkostlegri en nokkurn má gmna. 1 því efni má minna á síaukinn fjandskap Araba og fsraelsmanna, þar sem hvorir um sig eru studdir vopnum og fjármunum af hálfu síns stór- veldis. Minna má á andstæður þær milli austurs og vesturs, sem sumir nefna andstæður milli lýðræðis og einræðis, en aðrar andstæður milli auðvalds og sósíalisma, svo og hinar nýtilkomnu andstæður milli Ráðstjómarríkjanna og Kína, sem erfitt virðist að sjá fyrir endann á. Minna má á and- stæður hvitra manna og svartra í Bandarikjunum, sem naum- ast er hugsanleg nein frambúðarlausn á nema þjóðir þessar tvær renni saman, líkt og orðið hefur t.d. i Brasiliu og Mexíkó um hvíta menn og þeldökkva, en í Bandaríkjunum virðist sá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.