Morgunn


Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 34

Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 34
32 MORGUNN Almennt er talið, að fjarhrif geti að öllum líkindum verið óháð tíma og rúmi. I fljótu bragði mætti ætla, að þar með væri hægt að útiloka þátttöku efnisagna út frá þeirri upp- runalegu túlkun á formúlum afstæðiskenningarinnar, að efn- ishlutir geti ekki náð ljóshraða.* Svo er þó aldeilis ekki. Eðl- isfræðingar hafa leitt það út frá þessum formúlum (á papp- írunum) að þótt efnisagnir þær, sem við þekkjum og hreyf- ast með minna en ljóshraða geti að vísu ekki náð ljóshraðanum, þá geti hinsvegar verið til frumagnir, er færu með meiri hraða. Þær gætu svo fyrir sitt leyti ekki komist niSur í ljóshraða samkvæmt þessum útreikmngum. Eðlisfræð- ingar nútímans hafa meira að segja gefið þessum ögnum nafn: Tachionir. Eini gallinn, að þær hafa ekki fundist. Ymsir örðugleikar eru á að finna og mæla agnir af þessu tagi. Hugsum okkur t. d. slíka tachion, sem færi með nokkru meiri hraða en sem nemur ljóshraða. Þessi ögn myndi hegða sér ákaflega fáránlega samkvæmt okkar viðteknu skoðunum á því hvernig heimurinn eigi að haga sér. Hún færi aftur á bak í tíma — það er, eðlisfræðingarnir væru þá í þeirri und- arlegu stöðu að mæla ögnina og sanna tilvist hennar dSur en hún verður til — það er út frá okkar sjónarhóli. Vissar gerðir af slíkum ögnum, ef til væru, gætu samkvæmt formúlunum færst til í rúminu með slíkum hraða, að timaþátturinn yrði a. m. k. hverfandi. Slíkar agnir gætu hugsanlega flutt með sér upplýsingar á formi eins konar orkumynsturs - t. d. manna á milli. Sem sagt, samkvæmt formúlum afstæðiskenningar- innar er ekki útilokað, að fjarhrif berist á milli lifvera með hjálp vissra öreinda. Hugmynd af öðru tagi, en þó með skírskotun til afstæðis- kenningarinnar og skammtafræðinnar, var sett fram af Þor-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.