Morgunn


Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 66

Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 66
64 MORGUNN kostur svo fjarri lagi, eins og nú horfir, að erfitt er að verj- ast ótta við það, að þróunin kunni að leiða til ægilegrar innan- landsstyrjaldar. Enn má minna á andstæðurnar milli auðugu þjóðanna og hinna snauðu, er byggja mikinn hluta Asíu, Afriku og suðurhelmings Ameríku. I löndum þessara síðar nefndu þjóða eru mörg hundruð miljóna manna, sem aldrei fá að reyna, hvað það er að borða sig sadda, og á þeirri stað- reynd bera hinar auðugu og iðnþróuðu þjóðir að vísu mikla ábyrgð. Mikill hluti af þessum auði þeirra hefur öldum sam- an verið soginn úr löndum þessara fátæku og vanþróuðu |)jóða. Er öll sú saga harðla ófögur. Nægir þar að minna á landnám Ameríku, hversu Spánverjar fóru með báli og brandi um byggðir Indiána í Vestur-Indíum, Mexikó, Suður- og Mið- Ameríku, lögðu í rústir þorp þeirra og borgir, sviku þá í tryggðum og drápu síðan miljónum saman og unnu að lok- um það vanheilaga afrek i nafni kirkju og kristindóms að út- rýma gersamlega merkilegri hámenningu, sem um margt var menningu innrásarmanna sjálfra miklu fremri. Svipaða sögu er að segja af stofnsetningu hinna miklu ríkja hvítra manna í Norður-Ameríku. Fyrir allt þetta er hviti maðurinn í mikilli skuld við bræð- ur sína annars litarháttar. Sýnir hann nokkurn lit á þvi að greiða þá skuld? Að vísu er nú mikið rætt um aðstoð við vanþróaðar þjóðir og jafnvel nokkuð að þvi gert að veita slíka aðstoð, en staðreyndin er oft á tíðum sú, að þær þjóðir, sem aðstoðina láta í té, hrifsa til sín meiri verðmæti úr lönd- um þessum en þær veita þangað. Jafnvel maturinn er flutt- ur öfuga boðleið, frá hinum soltnu til hinna söddu. t grein, sem Norðmaðurinn Ottar Brox ritar um þessi mál og birtist i Reykjavíkurblaðinu Timanum nú i haust, segir svo: „Þó að Norðmenn flytji skreið til Afríku og saltfisk til Mið- og Suður-Ameriku, einkennir það heimsviðskiptin með eggja- hvítuefni fyrst og fremst, að það rennur straumur af þessu lifsnauðsynlega efni frá fátækum og hungruðum þjóðum til Vesturlanda, þar sem ofát er að verða þjóðarsjúkdómur . . . Eggjahvítustraumurinn sýnir, hvernig valdahlntföllin eru i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.