Morgunn


Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 15

Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 15
SKILNINGUIi . . . 13 smeykir um, að lesendur misskilji orðið „inn í“ og leggi þá merkingu í það, að dúfan, jafnvel efniskemid dúfa, hafi farið inn í Jesú. Á hinn bóginn þekktu þeir hina fomu sögu um andann, sem sveif yfir vötnunum i öndverðu, eins og fugl (I. Mós. 1, 2). Annað dæmi, sem ég nefni er frá Jóhannesarguðspjalli (12, 28), þar sem Jesús er á bæn. Þá kom rödd af himni. Fólkið, sem stóð þar og heyrði, sagði þá að þruma hefði komið. Aðrir sögðu: „Engill talaði við hann.“ Þessi lýsing her vott um, að sá sem skrásetti, hafði skilning á því, að skynjuuin var að nokkru leyti háð þeim, sem varð af henni snortinn. Sama hljóðið hefir borist til eyma öllum, en skilningurinn varð ekki á einn veg. Ef til vill er þessi reynsla skiljanlegri, ef það er haft í huga, að margir hugsuðu sér engilraddir gifurlega sterkar og máttugar. En hvortveggi skilningurinn var innan ramma hins mögulega. Oft hafa guðfræðingar furðað sig á þvi, að þegar Jesús birtist Maríu Magdalenu eftir upprisuna, bannar hann henni að snerta sig, en skömmu síðar leyfir hann Tómasi postula að koma við sig. Þýskur prófessor, faðir í reglu heilags Bene- dikts, skýrir þetta með hliðsjón af dulsálarfræðinni og tekur tillit til orðavals á frummálinu, grískunni. Ef miðað er við fmmtextann, er Mariu bannað að þrífa í eða halda í líkama Jesú, en Tómasi er leyft að snerta hann, þ. e. a. s. að tyfta fingrum sínum á yfirborðið. Gerð upprisulíkamans er þannig, að það má snerta hann, en ekki þrífa í hann eða halda í hann. Það virðist að minnsta kosti vera gert ráð fyrir því, að gerð hins yfimáttúrlega „hlutar“ hafi þýðingu, þegar að því kem- ur, að jarðneskt fólk skynji hann. Að endingu tek ég eitt dæmi, sem hefir þýðingu i þessu samhandi. Það er sýn Páls postula hjá Damaskus, sem ég áðan nefndi. I Postulasögunni segir Lúkas*) frá atburðinum * Lúkas er bæði talinn höfundur að guðspjallinu og postulasögunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.