Morgunn


Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 39

Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 39
FJARHRIF OG FYRIRBOÐAI’ 37 lítt mótaðir einstaklingar, þ. e. börn, móttækilegastir fyrir slíkum áhrifum. Sjálfsagt mætti svo setja fram ýmis afbrigði af þessari tilgátu. Hér í leiðinni mætti nefna hugmyndir sumra um svokall- að „super-ESP“, þ. e., að við höfum ómeðvitaða hæfileika til að komast að hverju sem er frá hvá8a tíma sem er með ESP (skynjun án milligöngu skynfæra). Sem sagt, að við hefðum einhvern almáttugan radar í höfðinu. Hér er um að ræða skotgrafahernað þeirra, sem eru fyrirfram eða að óreyndu á móti því, að samband við framliðna geti átt sér stað o. s. frv. Þeir hafa samþykkt tilveru ESP, en segja: „hingað og ekki lengra“. Samkvæmt þessum hugmyndum erum við nán- ast gædd guðlegum eiginleikum án þess að gera okkur grein fyrir því og notum sum hver eiginleika þessa eftir megni - þó ómeðvitað - til að blekkja hvert annað (sbr. miðilsástand). Þetta er i sjálfu sér miklu stórbrotnari - og kannske torskild- ari - hugmynd en að gera einfaldlega ráð fyrir framhaldslífi. Að lokum ætla ég að nefna lauslega fyrirbæri nokkur, sem oft ber á góma, en eru hálfgert feimnismál: óskilgreind fyrir- bæri í lofti, hér á landi almennt nefnd því frumlega heiti fljúgandi diskar. Hér er um að ræða fyrirbæri í lofti, er fólk telur sig verða vart við og verkar á sjónskyn fólks á formi hlutar og/eða ljóss. Stundum fylgja þessu heyrnarskynjanir. Það sama gildir um fyrirbæri þessi og þau, sem þegar hafa verið nefnd, að þótt íullyrða megi um tilvist þeirra ó ein- hverju formi, þá vantar skýringuna. Menn hafa í stuttu máli getið sér til um ferns konar meginskýringar: / fyrsta lagi, að um sé að ræða ofskynjanir — þ. e., að trúlega miljónir jarðar- búa (þar á meðal ég) geti livenær sem er fengið yfir sig of- skynjunaræði. Sé þetta tilfellið, er vissulega um mjög raun- verulegan og alvarlegan faraldur að ræða. / ö8ru lagi, að um sé að ræða vanþekkingu eða aulaskap. Þetta mun reyndar vera algengasta skýring vísindamanna á fyrirbærum þessum, þ. e., að um sé að ræða ýmis konar nátt- úrufyrirbæri, sem viðkomandi kunni ekki skil á eða að menn feiltaki sig á fljúgandi diskum og „tunglinu, Venus, gervi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.