Morgunn


Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 88

Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 88
86 MORGUNN komið væri við þá. Eðlisfræðingar vilja stuðla að endurbót- um á þessum rannsóknum, með því að innleiða þróaðan tækja- búnað til notkunar við tilraunir. Því er þannig farið með tilraunir af þesu tagi, að þær virð- ast aðeins vera árangursrikar þegar fólk er í vissu hugar- ástandi, vel upplagl. Því ríður á að þróa útbúnað, sem hefur meiri hvetjandi áhrif á þann, sem tilraunin er gerð á, en ten- ingarnir. Sem nokkurs konar samheiti yfir rannsóknir á því hverju fólk geti áorkað með hugarorku einni saman, notum við orða- tiltækið „mind over matter“, þ.e. yfirburðir hugarorkunnar yfir efnisheiminum. Dæmigerð tilraun, sem framkvæmd er á þessu sviði fer þannig fram, að við sýnum fóiki tæki, sem á eru margar litlar ljósaperur, raðað í hring, sem kviknar og slokknar á til skiptis i handahófskenndri röð. Fólk er síðan beðið að hafa áhrif á það í hvaða röð kviknar á perunum. Yfirburðir hugarork- unnar yfir efnisheiminum, eru eftir rannsóknum okkar að dæma, veikir. En einhver kraftur er samt þarna til staðar. Ef til vill of veikur til að koma að notum, en af hverju setti náttúran hann þarna? Það vitum við ekki og það er þessi óvissa, sem gerir þetta svið svo spennandi fyrir raunvísinda- menn,“ segir Schmidt. „Fjarhrif eru ekki rafmagnsbylgjur“. Sumir halda að mannkynið hafi haft meiri not af hugar- orkunni áður en síminn kom til sögunnar. Allt um það er eitt af vandamálum okkar, sem fáumst við rannsóknir á hvers konar yfirskilvitlegri skynjun, það, að krafturinn vill þverra fólki, þegar inn í rannsóknarstofuna er komið, á stundum a.m.k. Við höfum þvi ekki enn náð þeim árangri sem við óskum eftir. Það má líkja yfirskilvitlegri skynjun við sköpunargáfu. Fólk hefur hana í misjafnlega rikum mæli og þarf að vera i „réttu“ hugarástandi til að geta nýtt sér hana. Aftur á móli þekkjum við uppbyggingu heilans og vit-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.