Morgunn


Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 13

Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 13
SKILNINGUR . . . 11 anna, og það er slíkur staður, sem Jesús hefir í huga, þegar hann segir við ræningjann á krossinum: „I dag skalt þú vera með mér í Paradís.“ (Lúk. 23, 43). Af þessari trú, sem ég hér hefi lýst, leiðir það, að menn gátu hugsað sér „yfirnáttúrlega“ atburði sjálfsagða og eðlilega. Þegar Páll postuli talar um, að menn fái andlegan likama eftir dauðann, er það honum ekki yfirnáttúrlegt fyrirbæri út frá máli nútíma raunvísinda, heldur jafnsjálfsagt og maður- inn hefir jarðneskan líkama á jörðinni. Það er Guð, sem gefur hverri lifandi veru líkama eftir vild sinni. (I. Kor. 15, 38). Þegar .Tesús birtist Páli við Damaskushliðin, kemur Páli ekki til hugar að spyrja hvort „yfirnáttúrlegur“ atburður sé raunverulegur eða ímyndaður. Hann tekur hann sem gefinn hlut og hegðar sér samkva'int því. Þannig gæti ég haldið áfram að sýna fram á, hvernig þeir atburðir, sem við í dag köllum yfirnáttúrlega, þóttu sjálfsagðir og eðlilegir i fornöld. Kannske ættum við að gefa kraftaverkunum sérstakan gaum í þessu sambandi. Það var engin nýlunda, að undramenn kæmu fram. Sumir guðfræðingar, sem mikið tillit er tekið til, halda því fram, að það sé að minnsta kosti erfitt að halda fram kraftaverkum Biblíunnar sem sannsögulegum atburð- um, nema einnig séu teknar til greina frásagnir af mönnum eins og Apolloniusi frá Tyana, svo að eitt nafn sé nefnt. Vitað er, að við hin mörgu hof Asklepiusar, lækningaguðsins gríska, voru stundaðar lækningar, sem við myndum nefna andlegar lækningar, og talið var, að prestarnir við Dyonisusarhofin gætu breytt vatni í vín. Lg var einu sinni staddur í hópi nokk- urra nýjatestamentisfræðinga, sem ræddu saman í léttum tón á ferðalagi. Þá sagði einn þeirra: „Lg álít, að þeir hafi gert þetta, en hvernig þeir fóru að því, jiað hefi ég ekki hug- mynd um.“ Þó að menn fornaldarinnar spyrðu ekki, eins og við, hvort yfirnáttúrlegir hlutir gætu gerst, voru þeir engan veginn hugsunarlausir um éSli éSa gerS slíkra fyrirbæra. Við jiurfum ekki annað en athuga sumar frásagnir Nýja testamentisins af gaumgæfni til að sjá, að höfundarnir gera ráS fyrir, dS slík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.