Morgunn


Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 42

Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 42
DULRÆN REYNSLA BENJAMÍNS F. EINARSSONAR Benjamín F. Einarsson í Reykjavík hefur verið skyggn fra barnæsku. Hann fæddist i Reykjavik árið 1912. Ég ræddi nýlega við Benjamin um reynslu hans á fyrri árum. Hann minntist þess, að hann hefði á æsku- árum sinum ekki nefnt sýnir sinar við neinn fyrr en hann skelfdist eina sýnina. Hann talaði þá við móður sina um það, sem fyrir hann hefði borið. Skilningsrik afstaða hennar varð honum mikill hugarléttir. Þegar þetta gerðist var Benjamin 12 ára gamall. Þegar hann var á þrítugsaldri nutu margir lækningamáttar hans, en hann stundaði lækningastarfsemi i nærfellt 5 ár. Benjamin bjó um skeið i Kanada, en fluttist heim aftur skömmu fyrir strið. Benjamin lagði siðan ekki skipulega rækt við dulargéfur sínar, en ósjálf- ráð fyrirbæri komu hins vegar fyrir öðru hverju. Einna markverðust voru pislarsögutákn, sem áttu sér stað árlega 1 páskavikunni og náðu þau há- marki á föstudaginn langa. Var þá sem sár mynduðust i lófum og á enni. Fyrir um það hil 40 árum birtist i „Morgni" athyglisverð frésaga eftir Benjamin Einarsson af sálförum hans milli fslands og Kanada. Mógur Benjamins, Sr. Jakob Jónsson, ritaði inngang að greininni og athugasemdir i eftirmála og birtist hér meginhluti þess ásamt frásögu Benjamins sjálfs. Ritstjóri. Veturinn 1937 kom fyrir dulrænn atburSur, sem eðlilegast verður að skýra svo, að sálfarir hafi átt sér stað frá Reykjavík til Wynyard i Saskatchewan-fylki í Kanada. En i Wynyard áttum við hjónin þá heima. Læt ég lesendum mínum eftir að hugleiða það, hvers eðlis liinar svonefndu sálfarir eru í sjálfu sér; sjálfur nota ég orðið i þeirri merkingu, að sá hluti per- sónuleikans, sem skynjar og hugsar, hafi fluzt um stundar- sakir úr efnislíkamanum, og sé þvi ekki háður skynfærum hans og heilastarfsemi, svo að fundið verði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.