Morgunn


Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 64

Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 64
62 MORGUNN styrjöld. Styrjaldir hafa hrjáð mannkynið um þúsundir ára. En nú er ekki lengur um að ræða baráttu manns við mann, þar sem beitt sé sverði og spjóti. Meira að segja kjamorku- sprengjan, sem lagði Hiroshíma og Nagasaki í rústir hér á árunum, er nú orðin smásmiði ein hjá ennþá ægilegra vopni, vetnissprengjunni. Stórveldin eiga birgðir þessara gereyðing- arvopna, sem nægja myndu margfaldlega til þess að drepa hvert mannsbarn á jörðinni og þar með þá lika hvert kvik- indi annað. Og jafnvel þó að ekki yrði um slíka gereyðingu lífs að ræða, ef til kjarnorkustyrjaldar skyldi koma, væri hætta á því, að dómi þeirra, er bezt mega vita, að hin skað- vænlega geislan frá kjarnsprengingunum breytti þannig erfðastofnum manna og dýra, að afkvæmi þeirra yrðu alla- vega vansköpuð og ófær um að lifa lífi sínu á eðlilegan hátt. Nærri þvi ennþá hrylhlegri eru sýklavopnin, sem herveld- in hafa komið sér upp. Vér lesum um tilraunir vísindamanna, sem em i þjónustu herstjórnanna og tekizt hefur að rækta sýklategundir, sem svo eru magnaðar, að þær gætu gereytt öllu mannlífi á jörðinni. Eiturgas er annað drápstæki svipaðs eðlis. Af því eru til margar tegundir, meðal annars tauga- gas, en það er svo eitrað, að einn dropi þess, er næði að snerta hömnd manns, myndi drepa hann á andartaki. Nýlega dráp- ust þúsundir sauðfjár og nautgripa i nánd við tilraunastöð eina í Bandaríkjunum af völdum þessarar gastegundar, sem borizt hafði með vindi út um beitarhagann fyrir einhvers konar slysni. Bandaríkin munu eiga nóg af taugagasi til að bana 100 milljónum manna, að þvi er þarlend blöð segja. Rússar eiga þó miklu meiri birgðir af sýklavopnum og eitur- gasi, ef trúa má því, sem bandaríska njósnaþjónustan telur sig hafa komizt á snoðir um. Það má vona, að ekki komi til þess, að slíkum voðavopn- um verði beitt, og ef til vill er ekki ástæða til að óttast það svo mjög, úr því sem komið er. Áhyggjuefnið er jafnvel enn- þá frekar það hugarfar, sem fram í þvi kemur, að slík vopn skuli vera til. Það ber því vitni, að menn gera ennþá ráð fyrir hugsanleika þess, að deilumálum þjóða verði ráðið til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.