Morgunn


Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 38

Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 38
MORGUNN 36 flokka í þessu sambandi. Annars vegar endurmmningar bama um fyrra líf, þar sem börnin telja sig hafa lifað áður á stað og í tíma, sem þau jafnvel geta gert nákvæma grein fyrir og tilgreint t. d. nöfn og einkenni persóna, er þau gætu ekki haft vitneskju um með svokölluðum „venjulegum“ hætti. Sú persóna, sem viðkomandi telur sig hafa verið i fyrra lífi, reynist oft hafa látist voveiflega og/eða á unga aldri. Þessar endurminningar virðast síðan oft „eldast af“ viðkomandi. Hins vegar er hægt að kalla fram endurminningar af þessu tagi með dáleiðslu. Sá dáleiddi er þá leiddur af dávaldinum æ lengra aftur í tímann — aftur fyrir fæðingu sína o. s. frv. Eins og kunnugt er, er algengast, að upplifun af þessu tagi sé kölluð endurholdgun og mun sú hugmynd eiga uppruna sinn í austrænum trúarbrögðum eða hugmyndafræði. Sam- kvæmt þessum hugmyndum er gert ráð fyrir, að sál, andi eða hvað við nú köllum þennan innri lífsneista okkar geti tekið sér bólstað í nýjum likama hér á jörðu eftir dauðann. Þessar hugmyndir eru svo vel þekktar og viðteknar hér, að óþarft er að fjalla nánar um þær. önnur hugmynd er sú, að einstaklingur, er telur sig upplifa endurminningar um fyrra líf, hafi meiri hæfileika en gengur og gerist til að skynja einhver orkumynstur, er innihéldu upplýsingar um fortíðina og upplifði þannig liðna reynslu annars án þess að geta greint á milli hennar og eigin reynslu. Slíkur hæfileiki væri hugs- anlega sömu ættar og hlutskyggni. Þá eru uppi hugmyndir um eins konar tímaflakk á ýmsum forsendum, og nýlega stakk bandaríski eðlisfræðingurinn John Gribbin upp á því, að reynt yrði að fá fólk til að skynja fram í tímann í dáleiðsluástandi ekki síður en aftur og taldi slíkt líklegt til árangurs. Þá má nefna þá hugmynd, að viðkomandi sé meira eða minna haldinn af framliðnum einstaklingi - og samsála. Sam- kvæmt þessari hugmynd er allavega eðlilegt að gera ráð fyrir, að það sé fyrst og fremst fólk, er dáið hefur voveiflega eða „ótímabært“, sem sækti í jarðneskar manneskjm' með þessum hætti og reyndi að lifa „í gegnum það“ og trúlega væru þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.