Morgunn


Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 95

Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 95
FRÉTTIR FRÁ . . . 93 Nóvemberfundur: Guðmundur Jörundsson flutti dulrænar frásagnir og séra Sigurður Haukur Guðjónsson spjallaði við okkur um lífið og tilveruna. Jóhanna Guðríður Linnet og Ingveldur Guðrún Ólafsdóttir sungu við undirleik Guðna Þ. Guðmundssonar. Desem berfu ndur: Jóna Rúna Kvaran flutti ræðu og sagði frá sjálfri sér og störfum sínum sem orkumiðill, eins og hun orðaði það. Enn- fremur flutti Ævar R. Kvaran nokkur orð. Febrúarfundur 1981: Elfa Björk Gunnarsdóttir flutti eigin hugleiðingar og las upp úr bók Poul Bruntons. Dr. Gunnlaugur Þórðarson flutti ræðu. Páll Eyjólfsson, gítarleikari, lék á gitar. Marzfundur: Dr. Erlendur Haraldsson flutti fyrirlestur. Ester Kláus- dóttir las upp úr bók Gunnars Dal, Guru Govanda. Ing- veldur Hjaltested óperusöngkona söng íslenzk og erlend lög við undirleik Guðna Þ. Guðmundssonar. Stjórn félagsins hefur verið tiltölulega ánægð með starf- semi félagsins á liðnu starfsári. Fundir hafa verið fjölsóttir og margir nýir félagar bæst í hópinn. Gott hefur verið að leita til fólks með flutning á efni. Eins hefur verið leitast við að hafa tónlist á fundunum, en þar hefur Guðni Þ. Guðmunds- son organisti i Bústaðakirkju veitt félaginu ómetanlegan stuðn- ing. Einnig hefur Gróa Frímannsdóttir annast undirleik ó orgel við almennan söng. Stjórnin kann þeim Guðna og Gróu beztu þakkir fyrir störf þeirra í þágu félagsins. Lækningamiðillinn Einar Jónsson á Einarsstöðum starfaði fyrir félagið eins og undanfarin ár, og hefur það reynst starfi félagsins mikill stuðningur. Einkafundir voru haldnir 29. og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.