Morgunn


Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 70

Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 70
68 MORGUNN vera. Það er eigi aðeins, að skólpinu úr hverri íbúð manna sé veitt i næsta fljót, á eða læk, heldur fljóta þangað einnig alls konar úrgangsefni úr verksmiðjum og stóriðjustöðvum, en slík efni, sem maðurinn óhreinkar umhverfi sitt með, munu nú vera nær hálfri miljón að tölu og mörg baneitruð. Sjórinn er einnig að verða að allsherjarforarvilpu langt út frá ströndum allra hinna þéttbýlli landa, því að allt skólpið, sem veitt er i hið rennandi vatn, fellur i hann að lokum. Auk þess eru þau hundruð þúsunda lesta af olíu, sem farið hafa í sjóinn á undanförnum árum, er stór olíuskip hafa farizt, ýmist uppi við landsteina eða úti á rúmsjó. Ein afleið- ing þess er, sem kunnugt er, dauði mikils fjölda sjófugla, sem gerast ósjálfbjarga og veslast upp, er olían kemst i fiðrið. Enginn, sem annt er um heilsu sína, myndi vilja lauga sig í þvilíku skólpi, enda hafa baðstaðir víða lagzt niður við ár og sjávarstrendur. Samt verða menn að drekka skólpið. Neyzluvatn er víða fengið úr fljótum þeim, sem áður hafa tekið við frárennsli margra borga, þó að svo eigi að vísu að heita, að vatnið hafi verið hreinsað áður. Vér Islendingar megum hrósa happi, að ekki er eins illa komið hér og víða annarsstaðar. Þó er hér líka fyllsta ástæða til að vera vel á verði. Fyrir stríð var hreinn og góður sjór hérna í Fossvogin- um, þar sem gott var að leggjast til sunds. Og öllum er kunn- ugt, hvernig nú er komið. Þurrlendið er óprýtt, atað og eitrað með alls kyns úrgangi og óþverra. Bilagrafreitirnir svonefndu og ruslahaugarnir utan við stórborgir iðnaðarlandanna eru þar til dæmis meðal annars. Að undanförnu hafa verið að berast kvíðvænlegar fregnir af meðferð herveldanna á eiturgasi. Ýmsar tegundir af efn- um þessum eru nú orðnar úreltar og eru þó vissulega meira en nógu eitraðar samt. Fyrir nokknnn mánuðum varð það uppskátt, að bandaríska herstjórnin ætlaði að flytja 27 000 lestir af baneitruðu tauga- og sinnepsgasi frá heimsstyrjaldar- árunum, er svaraði ekki lengur kröfum tímans, til hafnar- borgar nokkurrar á austurströnd landsins, en þaðan skyldi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.