Morgunn


Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 62

Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 62
60 MORGUNN fyrr en á síðasta fjórðungi aldarinnar. Enn undarlegra er, hversu kenningum Tíbetans um endurkomu Krists hefur verið fálega tekið i félagsskap guðspekinga. Mætti þó ætla, að hér væri á ferðinni kenning, sem vekti að minnsta kosti óskipta athygli þessa félagsskapar og yrði þar tekið með vildarhug, jafnvel þó að henni yrði ekki trúað skilyrðislaust. Tíbetinn er þó vissulega einn af meisturum guðspekinga og talar fyrir munn þeirra allra. En því miður virðist svo sem félagið telji sig ekki geta viðurkennt nein ný sannindi nema þau séu fram borin af viðurkenndum leiðtogum þess sjálfs. Sé þessu svo farið, er félagið á rangri leið og stefnir til stöðnunar. Tibetinn tekur skýrt fram oft og mörgum sinnum, að eng- inn einn félagsskapur né flokkur manna hafi einkarétt á sannleikanum. Fulltrúa nýrra andlegra sanninda getur ver- ið að finna um alla jörð, jafnvel meðal manna, sem aldrei hafa heyrt guðspeki nefnda. Góða menn er lika að finna hvarvetna, og margs konar samtök og sameiningar vinna nú að framkvæmd þeirrar hugsjónar, sem guðspekifélagið hef- ur að leiðarljósi, sem er stofnun bræðralags manna á jörðu. Samhugur og samstarf þeirra allra er nú það, sem að kallar, ef takast á að koma fram verkefnum þeim, sem þróunin setur mannkyninu við upphaf hinnar nýju aldar. — Til marks um það, hversu andvígur Tíbetinn er öllu kennivaldi, hvort sem um er að ræða boðskap hans sjálfs eða annarra, skal þess að lokum getið, að hann lætur hverri bók sinni fylgja yfirlýsingu, þar sem hann segist engan veg- inn ætlast til þess, að lesandinn sé sér sammála um það, sem um er fjallað. Hann kveðst engan veginn krefjast þess, að á efni bókanna sé litið sem óyggjandi sannindi eða opin- berun. Hann biður lesandann að láta skynsemi sína og hug- sæi ráða. Virðist honum bækurnar hafa sannleik að geyma og kalli þær fram andsvar ísæisvitundarinnar, þá sé það gott og blessað. Sé þessu ekki svo farið, þá skuli lesandinn hafna hoðskap þessara rita.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.