Morgunn


Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 16

Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 16
14 MOKGUNN oftar en einu sinni, og er Páll sjálfur talinn sögumaður. Hann er á leið til borgarinnar til að draga kristna menn fyrir lög og dóm. Ljós af himni leiftrar kringum hann og félaga hans. Jesús birtist og talar til hans. I einni frásögunni heyra sam- ferðamennirnir röddina, en sjó engan. I annarri sögunni virð- ist það vera Páll einn, sem heyrir röddina. I hinni þriðju sjá samferðamennirnir ljósið, en heyra ekki raustina. Nú eru allar þessar lýsingar í sömu bók. Það sýnir, að höfundur gerir ekki sagnfræðilegar kröfur til að heimildir hans séu alveg sam- hljóða, enda ekkert eðlilegra en sagan tæki á sig ýmsar myndir í meðferðinni. En hvernig sem þeim málum er háttað, hefir skrásetjarinn gert sér Ijóst, aS ekki er öldungis víst, aS allir viSstaddir skynji nákvœmlega eins þaS, sem gerist. Fleiri dæma er ekki þörf til að sýna, að fornaldarmenn gerðu sér íulla grein fyrir því, að bæði skynjun og gerð yfir- náttúrlegra fyrirbæra gat verið með fleiru en einu móti. Að því leyti voru þeir alls ekki ólíkir þeim, sem rannsaka slík fyrirbæri með aðferðum dulsálarfræðinnar. Dulsálarfræðing- amir rannsaka fyrirbærin til að vita, hvort þau komi heim við raunvísindaleg kerfi, sem vísindamenn mynda sér á grnnd- velli tilrauna og athugana. Með þessu er þó ekki svarað spurningunni, hvernig forn- aldarmenn litu á dularfull fyrirbæri. Þrátt fyrir margbreytni skynjananna leituSu menn gjarnan áS einhverjum megin- kjarna í hverjum atburSi og settu hann í samband viS heims- myndina, eins og þeim var eiginlegast. Ég vil nefna tvö dæmi, sem sýna þetta. Alloft er þess getið, að Jesús hal’i rekið út illa anda, sem ollu sjúkleika. Það er óþarfi að telja hér upp hinar ýmsu tegundir. Hann mætti sjúklingnum jafnan á þeirra eigin vettvangi. Það hefir oft verið um það deilt, hvort illir andar væru til, í öðru lagi, hvort þeir gætu valdið veikindum á mönnum og í þriðja lagi hvaða skoðanir Jesú hefði haft til til- veru þeirra. Guðfræðingar hafa litið á mólið frá ýmsum sjónar- hornum. T. d. átti síra Haraldur Níelsson erfitt með að sætta sig við, að Jesús hefði rekið út illa anda, nema þeir væru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.