Morgunn


Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 50

Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 50
48 MOIÍGUNN inn gæti einfaldlega verið að tilkynna tannrótarbólgu á byrjunarstigi, eða eitthvað i þá áttina. Vitaskuld er svo mis- jafnt hversu lagið fólk er við greininguna og við það ein- faldlega að muna drauma sína, eins og gengur og gerist með allt annað í þessu lífi. 1 því sambandi ráðleggur hann sitt af hverju. Viljann til þess að muna drauma segir hann skipta mestu máli. Á þann hátt uppgötvi þeir, sem segjast aldrei dreyma neitt að þannig er því nú ekki varið. Síðan róðleggur Steinberg fólki að hafa hjá sér sérstaka bók til þess að skrá draumana í og skrifa dagsetninguna á hverju kvöldi áður en lagst er til svefns. Hann segir það hvetjandi til þess að muna draum eða drauma. Einnig má hafa kassettutæki, en tala verður þá inn dagsetn- inguna fyrir svefninn. Þá er komið að því að verja einni til þrem mínútum í að endurtaka við sjólfan sig eitthvað á þessa leið: Nú ætla ég að muna greinilega og í smáatriðum einn eða fleiri drauma. Þegar maður vaknar, á að skrá drauminn eða draumana umsvifalaust og eins nákvæmlega og frekast er unnt. Gæta verður þess vandlega að gera það við eins veika birtu og hægt er, því annars geti styrkleiki ljóss gert manni hverft við, svo að minningarnar máist. f framhaldi af því er auðvitað ekki sama hvernig fólk vaknar. Það er ekki hvetj- andi til draumaskráninga að vera vakinn með látum og masi. Þar eð þetta gengur nú allt saman misjafnlega, þá hvetur Steinberg fólk til þess að reyna í minnst mánuð, og á þá við þá sem telja sig lítið sem ekkert dreyma. Ekki er það ætlunin hér að gera tækni Steinbergs nein ýtarleg skil, enda eru námskeið hans til þess, heldur að kynna manninn lítillega. Það sem hann hefur að segja er athyglis- vert, skynsamlega framsett og vel rökstutt. Hann hefur skrif- að bók er nefnist Re-Dreaming and Figure Identification - An In-Depth Therapeutic Technique, og er að vinna að ann- arri, sem á að koma út bráðlega. Þeim, er vilja kynna sér tækni hans, bendi ég því á ofangreint verk og hið væntan- lega. Nánari upplýsingar veitir: Jerry D. Steinberg, 2043 C Avenue Rd., Apt. 1, Toronto, Ontario M5M 4A7, Canada.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.