Morgunn


Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 43

Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 43
SAI.FARII’. . . 41 Benjamín Einarsson hefir sjálfur skrifað skýrslu um þennan atburð. Er hún rituð daginn eftir að hann gerðist, og vottfest af foreldrum hans. Hafði ekkert. þeirra þá fengið fregnir frá Wynyard, um það, sem gerst hafði þar þá nótt, sem um ræðir í skýrslunni. Rétt er að geta þess, að læknirinn, sem nefndur er í skýrsl- unni, er einn af stjórnendum Benjamins ,og telur sig hafa verið þýzkan lækni i lifanda lifi. Ekki hefir hann þó leitazt við að koma fram með endurminningasannanir, enda skiftir það ekki verulegu máli i þessu sambandi. Hefir hann sagt svo frá, að hann hafi haft herðakistil mikinn, verið alt að þvi krjrpplingur, og í skygnisýnum hefir hann birzt þannig. Án frekari formála, set ég hér frásögu Benjamins, eins og hann ritaði hana sjálfur og dagsetti 16. des. 1937. „Kl. 3 um nóttina, eða að morgni þess 16., var ég vakinn við, að kallað var á mig, svo greinilega, að ég fór fram að glugganum til að vita, hvort einhver væri úti. — Gekk ég brátt úr skugga um ,að svo var ekki. — Lagðist ég þá fyrir aftur; eftir að ég var nýlagztur út af, fann ég, að fætur minir fóru að smá „tæmast“. Vissi ég þá, að ég mundi vera að fara úr líkamanum, því að ávalt, er ég hefi farið sálförum, sem kallað er, finn ég fyrst til þess i iljunum. Lá ég nú grafkyr nokkurn tima, hve lengi, hefi ég ekki hugmynd um. Mér fannst það stutt stund. Ég reyndi að beina hugsun minni að engu sérstöku. Það hefir mér reynzt bezt. — Ég sagði, að fæt- urnir væru að tæmast, því að tilfinningin, sem ég hafði, var einna likust því, eins og skafið væri innan v'ir fótunum, svo að ekkert væri eftir, nema yzta húðin. Eftir að þetta ástand var komið upp fyrir hné, byrjaði það i höfðinu (efst), færðist niður eftir, unz það „mættist“ í miðju brjóstinu, og er ]iað með einkennilegustu tilfinningum, sem ég get hugsað mér. Mér finnst, eins og ég sé allur i brjóstinu. Þó sé ég greinilega hendur og fætur, get lireyft þá eins og venjulega, en samt finnst mér þeir vera svo fjarskalega fjarlægir og eiginlega alls ekki tilheyra mér. Þetta varir aðeins stutta stund, því að hrað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.