Morgunn


Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 96

Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 96
94 MORGUNN í 30. nóvember 1980 og 30. og 31. marz s.l. að Skúlaskeiði 2, hjá Soffíu Sigurðardóttur. Henni lil aðstoðar við móttöku gesta hefur verið Hólmfríður Finnbogadóttir. Alls komu 131 á einkafundi til Einars. Almennir lækningafundir voru í Langholtskirkju í nóv. og marz s.l., og var mikið fjölmenni á þessum fundum. Það er oft lítill fyrirvari á, þegar Einar kemur suður til starfa. Þess vegna hefur stjómin sjálf reynt að ná til félags- manna, og látið þá vita um komu Einars. Við viljum beina þeim tilmælum til þeirra, er telja sig hafa þörf íyrir að hitta Einar, að hafa samband við stjórnina strax í haust. Einar starfar hér í Hafnarfirði á vegum félagsins, og því leggjum við i stjórninni áherzlu á það, að félagsfólk hafi forgang. Félagsmerki Sálarrannsóknarfélagsins í Hafnarfirði var endanlega utbúið s.l. haust, og hefur félagið jafnan síðan auglýst undir merkinu í dagblöðum. Jafnframt var útbúin sérstök fundaáætlun með merki félagsins, sem hefur verið dreift til félagsmanna, og á það að vera til hagræðis. Stjórnin færir félagsmönnum og gestum beztu þakkir fyrir góða fundarsókn og væntir áframhaldandi góðrar samvinnu við félagsmenn. Fyrir hönd stjórnar SRFH GuSlaug Elísa Krisíinsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.