Morgunn


Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 18

Morgunn - 01.06.1981, Blaðsíða 18
16 MOKGUNN ramma þeirra og samtíðarinnar. Hjá Markúsi, Matteusi og Lúkasi eru þau liSur í baráittunni, en hjá Jóhannesi eins konar dœmi til upplýsingar þeim sannindum, sem hann vildi bóða, um Krist sjálfan og hjálpræðisstarf hans. Sagan af Tómasi postula og „vantrú" hans er gott dæmi þess, hvernig yfirnáttúrlegur atburður varð að falla inn í hugarheim manna, ef hann átti að verða trúanlegur. Mikið er búið að syndga gegn Tómasi i predikunarstólum kirkjunn- ar. Raunar hefir hann stundum verið hafinn til skýjanna sökum þess, að hann vildi komast til sannfæringar með þvi að prófa og reyna sjálfur. Og ekki skal ég draga úr gildi þess út af fyrir sig. Að því leyti er hann fyrirmynd. Á hinn hóg- inn er Tómas ekki til fyrirmyndar í því að þvertaka fyrir at- burðinn, þvi að í mörgum efnum hefir hann sem aðrir orðið að taka vitnisburð annarra gildan. Kristin kirkja hefði ekki orðið langlíf, ef hún hefði aldrei tekið annað gilt í vitnisburði post- ulanna en það, sem hver einstaklingur gat þreifað á. En af hverju efaðist Tómas? Hann efaðist áreiðanlega ekki af sömu ástæðum og efnishyggjumenn nútímans gera. En mér þykir sennilegast, að hann hafi samt efast, af því að birting hins krossfesta Krists komst ekki að öllu leyti fyrir í hans hugarheimi. Sennilegast er, að upprisuna hafi borið að með einhverjum þeim hætti, sem Tómas átti ekki von á. — Nýja testamentið ber þess vott, að margir kristnir menn væntu þess, að upprisa allra manna færi fram um leið og Messías kæmi, og samtímis yrði heimsendir. Nú hefir Tómas sennilega verið einn af þeim, sem þannig hugsuðu. Og hin svonefnda vantrú hans stafar af því, a'S Kristur rís upp án þess aS hin almenna upprisa eigi sér staS. ,Ég hefi borið þessa skoðun mína undir frægan sérfræðing i Nýjatestamentisfræðum, og hann kvaðst vera á sama máli, og gjarnan benda stúdentmn sínum á þenn- an möguleika. Ég vil enda þessar hugleiðingar mínar með því að benda á, hvernig kirkjan byggði sjálf meginatriði Kristfræði sinnar á því að finna yfirnáttúrlegum atburðum sinn rétta stað í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.